Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar 24. janúar 2015 14:15 Grace hafði ríka ástæðu til að fagna á lokaholunni dag. Getty Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace sigraði á Bank Qatar Masters sem kláraðist nú um hádegisbilið en gríðarleg spenna einkenndi lokahringinn þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu holu. Fyrir hringinn deildu þeir Bernd Wieseberger, Marc Warren og Brendan Grace forystunni en þeir héldust í hendur á lokahringnum og þegar að þrjár holur voru eftir sátu þeir enn saman í fyrsta sæti á 16 höggum undir pari. Þá tók Brendan Grace til sinna mála og nældi sér í glæsilegan örn á stuttri par fjögur holu en hann innsiglaði síðan sigurinn með góðum fugli á lokaholunni. Grace sigraði því á 19 höggum undir pari en Marc Warren frá Skotlandi nældi sér í annað sætið á 18 höggum undir meðan að Austurríkismaðurinn Wieseberger þurfti að sætta sig við það þriðja. Sigurinn hjá Grace er hans sjötti á Evrópumótaröðinni á aðeins þremur árum en hann sigraði síðast á Alfred Dunhill meistaramótinu sem fram fór í desember á síðasta ári. Næsta mót á Evrópumótaröðinni fer fram í Dubai í næstu viku en þar verða margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda, meðal annars Rory McIlroy, Martin Kaymer, Sergio Garcia og Henrik Stenson. Þrátt fyrir að Bank Qatar Masters hafi klárast í dag er enn mikið golf óleikið um helgina en í Kaliforníuríki fer fram Humana Challenge sem partur er af PGA-mótaröðinni. Eftir tvo hringi þar er reynsluboltinn Matt Kuchar í forystu en bein útsending frá mótinu verður á Golfstöðinni frá klukkan 20:00 í kvöld. Golf Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Branden Grace sigraði á Bank Qatar Masters sem kláraðist nú um hádegisbilið en gríðarleg spenna einkenndi lokahringinn þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu holu. Fyrir hringinn deildu þeir Bernd Wieseberger, Marc Warren og Brendan Grace forystunni en þeir héldust í hendur á lokahringnum og þegar að þrjár holur voru eftir sátu þeir enn saman í fyrsta sæti á 16 höggum undir pari. Þá tók Brendan Grace til sinna mála og nældi sér í glæsilegan örn á stuttri par fjögur holu en hann innsiglaði síðan sigurinn með góðum fugli á lokaholunni. Grace sigraði því á 19 höggum undir pari en Marc Warren frá Skotlandi nældi sér í annað sætið á 18 höggum undir meðan að Austurríkismaðurinn Wieseberger þurfti að sætta sig við það þriðja. Sigurinn hjá Grace er hans sjötti á Evrópumótaröðinni á aðeins þremur árum en hann sigraði síðast á Alfred Dunhill meistaramótinu sem fram fór í desember á síðasta ári. Næsta mót á Evrópumótaröðinni fer fram í Dubai í næstu viku en þar verða margir af bestu kylfingum heims meðal þátttakenda, meðal annars Rory McIlroy, Martin Kaymer, Sergio Garcia og Henrik Stenson. Þrátt fyrir að Bank Qatar Masters hafi klárast í dag er enn mikið golf óleikið um helgina en í Kaliforníuríki fer fram Humana Challenge sem partur er af PGA-mótaröðinni. Eftir tvo hringi þar er reynsluboltinn Matt Kuchar í forystu en bein útsending frá mótinu verður á Golfstöðinni frá klukkan 20:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira