Dagur: Sárt fyrir Ísland að tapa stórt Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 18:00 Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Dagur Sigurðsson var afslappaður á blaðamannafundi í dag enda Þjóðverjar í bílstjórasætinu í D-riðli. Þeir mæta slakasta liðinu í riðlinum Sádi-Aröbum í lokaleiknum. Hann hefur trú á því að Íslendingar vinni Egypta. Ætlar Dagur að vinna riðlinn? „Já, það er planið núna. Við ættum að klára Sádana og því ákváðum við að taka okkur frí í dag og fara í Jeppasafarí ferð í eyðimörkina og borðum þar í kvöld. Tökum þetta frá og með morgundeginum og klárum Sádana." Þú hefur engar áhyggjur af þeim leik? „Nei, ég hef ekki miklar áhyggjur. Við þurfum samt að taka leikinn föstum tökum." Ertu farinn að velta fyrir þér mótherjanum í 16-liða úrslitunum? „Nei, það eru ennþá það mörg lið sem koma til greina að það hefur ekkert uppá sig að velta þeim fyrir sér. Það er nægur tími til þess síðar. Við erum búnir að spila fjóra erfiða leiki og það tekur á bæði andlega og líkamlega“. Frammistaða íslenska liðsins, kemur hún Degi á óvart? „Auðvitað koma úrslitin á óvart. Það er sárt að tapa stórt. Þeir eru í erfiðum riðli eins og við. Við sáum gott lið Rússa tapa með einu marki fyrir okkur og Pólverjum og með þremur mörkum gegn Dönum. Þar er svartnætti og allt í köku. Þetta er svo þunn lína þegar liðin eru svona jöfn að þá er hætt við því að maður lendi vitlausu megin við línuna." Sérðu Íslendinga sem eru komnir með bakið upp við vegg gera eitthvað gegn Egyptum? „Já, en þetta verður erfiður leikur. Egyptar eru nánast á heimavelli. Þetta er mikið stemningslið og þeir spila af miklum krafti. Handboltalega eru Íslendingar betri og þurfa að eiga toppleik til að sigla sigrinum heim. Þeir gerar það og þá er mótið rétt að byrja."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira