Gunnar: Þeir munu lemja á okkur Arnar Björnsson skrifar 24. janúar 2015 11:30 Þjálfararnir Aron Kristjánsson og Gunnar Magnússon. Vísir/Eva Björk Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari Íslands, segir að strákanna bíði erfitt verkefni gegn Egyptalandi í dag. Liðin eigast við klukkan 16.00 og strákarnir þurfa sigur til að komast upp í þriðja sæti riðilsins og í 16-liða úrslit keppninnar. „Þeir hafa gríðarlega mikinn líkamlegan styrk en eru að sama skapi óagaðir. Þeir spila óhefðbundna vörn sem kalla mætti 1-5. Þeir eru mjög ákafir,“ sagði Gunnar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Til að vinna Egyptana þurfum við að leysa þeirra varnarleik en að sama skapi stöðva skytturnar þeirra sem eru öflugar.“ Hann segir að það sé engin spurning að landsliðið hafi getuna til að leysa þetta verkefni þó svo að það sé án Arons Pálmarssonar í kvöld. „Við höfum fengið erfiðara verkefni en engu að síður verður þetta mjög erfitt. Við eigum að sjálfsögðu góðan möguleika en þetta snýst aðallega um okkur sjálfa og að hugarfarið sé í lagi.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari Íslands, segir að strákanna bíði erfitt verkefni gegn Egyptalandi í dag. Liðin eigast við klukkan 16.00 og strákarnir þurfa sigur til að komast upp í þriðja sæti riðilsins og í 16-liða úrslit keppninnar. „Þeir hafa gríðarlega mikinn líkamlegan styrk en eru að sama skapi óagaðir. Þeir spila óhefðbundna vörn sem kalla mætti 1-5. Þeir eru mjög ákafir,“ sagði Gunnar en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. „Til að vinna Egyptana þurfum við að leysa þeirra varnarleik en að sama skapi stöðva skytturnar þeirra sem eru öflugar.“ Hann segir að það sé engin spurning að landsliðið hafi getuna til að leysa þetta verkefni þó svo að það sé án Arons Pálmarssonar í kvöld. „Við höfum fengið erfiðara verkefni en engu að síður verður þetta mjög erfitt. Við eigum að sjálfsögðu góðan möguleika en þetta snýst aðallega um okkur sjálfa og að hugarfarið sé í lagi.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30 Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30 Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30 Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Sverre: Búum okkur ekki til afsakanir fyrirfram Varnarjaxlinn segir að íslenska landsliðið sé sært og að það eigi alla gagnrýni skilið. 23. janúar 2015 22:30
Guðmundur: Ég trúi á íslenskan sigur Þjálfari danska landsliðsins hefur trú á sínum gömlu lærisveinum gegn Egyptum. 23. janúar 2015 16:30
Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Fyrirliðinn segir alla í liðinu einhverjum prósentum frá sínu besta á mótinu. 23. janúar 2015 14:30
Kári Kristjáns: Skítur skeður og í gær var þetta ekki gott Línumaðurinn öflugi segir andlegu hliðina ekki í molum hjá liðinu. 23. janúar 2015 16:00