Guðjón Valur: Í svona krísu tekur enginn síðasta skrefið Arnar Björnsson í Doha skrifar 23. janúar 2015 14:30 Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var sæmilega brattur þegar blaðamenn hittu landsliðsmennina í morgun. Ég spurði fyrirliðann að því hvort andlega hliðin væri löskuð? „Það er von að þú spyrjir, það er líklegra en líkamlega hliðin. Er ekki allt í lagi innan liðsins? „Jú við erum góðir og það eru engin rifrildi og ekkert ósætti í liðinu. Við erum sjálfir mest hissa á því hve miklar sveiflur eru í leik okkar. Við þurfum að laga þessar sveiflur því það er hálfdautt yfir þessu hjá okkur. Það gengur alls ekki“. Er eitthvað sem þið sjáið á myndbandsfundunum sem þið getið lagað strax? „Já, það ætlum við að gera fyrir morgundaginn. Þær verða nokkrar og þú sérð þær í leiknum. Við tökum til í kollinum á okkur til þess að mæta tilbúnir á morgun“. Hvort er það sóknarleikurinn eða varnarleikurinn sem er að klikka? „Það er ekkert eitt. Við erum allir einhverjum prósentum frá okkar besta. Þá erum við hálfum metra of fljótir eða of seinir á staðina. Það skilur á milli í íþróttum og það verður að laga. Það byrjar á hugarfarinu af því að líkamarnir eru í lagi. Andinn innan hópsins er mjög góður, allir góðir félagar,“ segir Guðjón Valur. „En þegar maður lendir í svona krísu og þegar menn byrja að efast, þá eru menn ekki að taka þetta síðasta skref sem þarf. Menn eru kannski að passa of mikið sinn mann í stað þess að loka svæðum. Þetta er ákveðið óöryggi sem búið er að læsast í kollinum á mönnum. Við þurfum að losa um það og ég hef trú á því að það takist. Við erum oft að taka rangar ákvarðanir, ekki bara í skotum heldur í mörgu öðru.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var sæmilega brattur þegar blaðamenn hittu landsliðsmennina í morgun. Ég spurði fyrirliðann að því hvort andlega hliðin væri löskuð? „Það er von að þú spyrjir, það er líklegra en líkamlega hliðin. Er ekki allt í lagi innan liðsins? „Jú við erum góðir og það eru engin rifrildi og ekkert ósætti í liðinu. Við erum sjálfir mest hissa á því hve miklar sveiflur eru í leik okkar. Við þurfum að laga þessar sveiflur því það er hálfdautt yfir þessu hjá okkur. Það gengur alls ekki“. Er eitthvað sem þið sjáið á myndbandsfundunum sem þið getið lagað strax? „Já, það ætlum við að gera fyrir morgundaginn. Þær verða nokkrar og þú sérð þær í leiknum. Við tökum til í kollinum á okkur til þess að mæta tilbúnir á morgun“. Hvort er það sóknarleikurinn eða varnarleikurinn sem er að klikka? „Það er ekkert eitt. Við erum allir einhverjum prósentum frá okkar besta. Þá erum við hálfum metra of fljótir eða of seinir á staðina. Það skilur á milli í íþróttum og það verður að laga. Það byrjar á hugarfarinu af því að líkamarnir eru í lagi. Andinn innan hópsins er mjög góður, allir góðir félagar,“ segir Guðjón Valur. „En þegar maður lendir í svona krísu og þegar menn byrja að efast, þá eru menn ekki að taka þetta síðasta skref sem þarf. Menn eru kannski að passa of mikið sinn mann í stað þess að loka svæðum. Þetta er ákveðið óöryggi sem búið er að læsast í kollinum á mönnum. Við þurfum að losa um það og ég hef trú á því að það takist. Við erum oft að taka rangar ákvarðanir, ekki bara í skotum heldur í mörgu öðru.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30 Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Sjá meira
HM-Handvarpið: Það nennir enginn í Forsetabikarinn Hlustaðu á þriðja þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistaramótið í handbolta. 23. janúar 2015 14:00
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Nú þurfa menn að skeina sér og girða upp um sig Úrslitin gegn Tékkum sögð ófyrirgefanleg en menn hafa trú á sigri gegn Egyptum. 23. janúar 2015 11:30
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Björgvin Páll: Ég vil heyra allt það sem er sagt um okkur Markvörðurinn skoðar alla samfélagsmiðla eftir leiki, líka þegar íslenska landsliðið á dapran dag. 23. janúar 2015 13:30
Aron spilar ekki gegn Egyptum - verður líklega ekki meira með Örnólfur Valdimarsson, læknir landsliðsins, staðfestir við Vísi að stórskytta Íslands er með einkenni heilahristings. 23. janúar 2015 10:11