Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 10:30 Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenska landsliðið gerði þá 26-26 jafntefli við Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka en íslenska liðið spilaði mjög vel í leiknum og var hársbreidd frá því að vinna leikinn í lokin. Kristján og Guðjón voru ánægðir með leik íslenska liðsins enda liðið að spila sinn langbesta leik á mótinu til þessa. „Besti maður liðsins var Aron Pálmars. Hann skorar ekki bara fimm mörk því hann dregur svo mikið í sig og er með níu stoðsendingar. Það stafar svo mikil hætta af honum að það verður alltaf að tvídekka hann. Þá skapar hann pláss fyrir hina," sagði Kristján. „Ég var líka ánægður með þegar við Snorri skoraði mark þegar við vorum manni fleiri því við erum búnir að vera í vandræðum manni fleiri. Það leystum við mjög vel núna á móti þessu sterka franska liði," sagði Kristján og bætti við: „Ef að Narcisse hefði ekki komið inn í franska liðið, sem er alveg hrikalega sterkur leikmaður, þá hefðum við unnið þennan leik. Jafntefli eru samt sanngjörn úrslit," sagði Kristján. Kristján var ánægður með þjálfarann í gær. "Í fyrsta skipti var gott jafnvægi hjá honum. Í fyrsta leiknum var of alltof mikið um innáskiptingar en í næsta leik á móti Alsír þá var varla skipting sem kostaði mikið þrek og því hafði maður áhyggjur fyrir þennan leik. Í þessum leik náði Aron að hleypa mönnum inn og hvíla menn þannig að menn komu aftur óþreyttir inn í leikinn. Það var mjög jákvætt hjá okkur," sagði Kristján. Það er hægt að sjá alla greiningu þeirra Guðjóns Guðmundssonar og Kristjáns Arasonar í myndbandinu hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira