Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 14:51 Vísir/Getty Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Enski boltinn Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30