Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun 20. janúar 2015 09:40 Viðar fagnar hér með Vålerenga. Frábær frammistaða hans þar hefur orðið þess valdandi að hann fær risasamning í Kína. mynd/valerenga Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu." Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. Vålerenga hefur staðfest söluna á heimasíðu sinni og kaupverðið er nálægt hálfum milljarði samkvæmt heimildum Vísis. Sömu heimildir herma að Viðar Örn verði einn launahæsti Íslendingurinn nái hann samningi við kínverska félagið eins og allt bendir til. Vísir greindi fyrst frá áhuga kínverskra liða á Viðari í september.Sjá einnig:Gylfi Þór langlaunahæstur Hann verður með rúmlega 100 milljónir króna í árslaun í Kína og það eftir skatt. Slík laun eru langt frá því að vera í boði í Noregi. Kínverskur fótbolti hefur verið á uppleið á síðustu árum og miklir peningar í boltanum þar. Þó svo Viðar Örn hafi verið eftirsóttur af mörgum félögum í Evrópu þá getur ekkert þeirra greitt álíka laun og Jiangsu.Sjá einnig:Indriði launahæstur í Noregi Þetta lið varð í áttunda sæti í kínversku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og spilar í Nanjing. Fylkir, Selfoss og ÍBV munu fá samstöðubætur við þessi kaup sem þýðir að félögin græða tugi milljóna á Viðari Erni. „Ég hef notið mín hjá Vålerenga og sé ekki eftir því að hafa valið Osló sem upphafsstað á mínum ferli. Ég yfirgef félagið með sorg í hjarta," segir Viðar á heimasíðu félagsins. „Það er spennandi að flytja til Kína og kynnast allt annarri menningu. Samningurinn er frábær og líka gott að allir hagnast á þessari sölu."
Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira