Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 12:00 Guðmundur er hugsi yfir skorti á upplýsingum frá IHF. Vísir/Eva Björk Sérstök staða er komin upp fyrir leik Danmerkur og Króatíu um 5. sætið á HM í handbolta í dag. Enginn virðist vita hvað felist nákvæmlega í því að lenda í 5. sæti mótsins. Undankeppni næstu Ólympíuleika fer fram á næsta ári. Þeim tólf liðum sem þangað komast verður skipt í þrjá riðla og hingað til hafa þeir farið fram í löndum þeirra liða sem hafa lent í 2., 3. og 4. sæti HM. Ef Katar verður Asíumeistari á næsta ári munu liðin í 3., 4. og 5. sæti halda sína riðla í undankeppninni - miðað við fyrirkomulag undankeppninnar hingað til. En Alþjóðahandknattleikssambandið hefur enn ekki gefið út hvort þær reglur munu einnig eiga við nú. Sá möguleiki hefur verið ræddur að láta riðlana þrjá fara fram í þremur heimsálfum en ekki er vitað hvernig það verður ákveðið. „Þetta var afar mikilvægur sigur upp á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, eftir sigurinn á Slóveníu í gær. „Nú spilum við gegn Króatíu um 5. sætið og mögulega að keppa á heimavelli í undankeppni HM. Mögulega. Það veit enginn. Og það er merkilegt finnst mér. Afar merkilegt. Að maður veit það ekki.“ „Mér finnst einfaldlega merkilegt að þessar upplýsingar hafi ekki borist frá IHF. Að maður fái ekki að vita um hvað er verið að spila. Skiptir 5. sætið máli eða eitthvað annað?“ „Ég vil ekki nota of sterk orð um þetta. Ég bara skil ekki hvernig þetta er til komið. Mér finnst það undarlegt.“ Leikur Danmerkur og Króatíu hefst klukkan 16.15 í dag. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45 Mest lesið Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Sérstök staða er komin upp fyrir leik Danmerkur og Króatíu um 5. sætið á HM í handbolta í dag. Enginn virðist vita hvað felist nákvæmlega í því að lenda í 5. sæti mótsins. Undankeppni næstu Ólympíuleika fer fram á næsta ári. Þeim tólf liðum sem þangað komast verður skipt í þrjá riðla og hingað til hafa þeir farið fram í löndum þeirra liða sem hafa lent í 2., 3. og 4. sæti HM. Ef Katar verður Asíumeistari á næsta ári munu liðin í 3., 4. og 5. sæti halda sína riðla í undankeppninni - miðað við fyrirkomulag undankeppninnar hingað til. En Alþjóðahandknattleikssambandið hefur enn ekki gefið út hvort þær reglur munu einnig eiga við nú. Sá möguleiki hefur verið ræddur að láta riðlana þrjá fara fram í þremur heimsálfum en ekki er vitað hvernig það verður ákveðið. „Þetta var afar mikilvægur sigur upp á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, eftir sigurinn á Slóveníu í gær. „Nú spilum við gegn Króatíu um 5. sætið og mögulega að keppa á heimavelli í undankeppni HM. Mögulega. Það veit enginn. Og það er merkilegt finnst mér. Afar merkilegt. Að maður veit það ekki.“ „Mér finnst einfaldlega merkilegt að þessar upplýsingar hafi ekki borist frá IHF. Að maður fái ekki að vita um hvað er verið að spila. Skiptir 5. sætið máli eða eitthvað annað?“ „Ég vil ekki nota of sterk orð um þetta. Ég bara skil ekki hvernig þetta er til komið. Mér finnst það undarlegt.“ Leikur Danmerkur og Króatíu hefst klukkan 16.15 í dag.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45 Mest lesið Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45