Gríðarlegur tekjumunur þýsku landsliðsmannanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2015 11:30 Bastian Schweinsteiger og Uwe Gensheimer. Vísir/Getty Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Þýska blaðið Bild birti á dögunum tekjur leikmanna þýska landsliðsins í handbolta og segir þær á engan hátt standast samanburð við leikmanna karlalandsliðsins. Samkvæmt úttekt blaðsins er fyrirliðinn og hornamaðurinn Uwe Gensheimer launahæstur með 29 þúsund evrur (4,4 milljónir kr.). Blaðið nefnir til samanburðar að Bastian Schweinsteiger, leikmaður Bayern München, þéni 800 þúsund evrur (120 milljónir kr.) á mánuði. Leikmenn hefðu fengið 450 þúsund krónur í bónus með því að vinna heimsmeistaratitilinn en leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu fengu hundraðfalt hærri upphæð, 45 milljónir króna, fyrir heimsmeistartitilinn sem liðið vann í Brasilíu í sumar. Silvio Heinevetter, markvörður Füchse Berlin, er næstur á tekjulista handboltalandsliðsins með 28 þúsund evru en Erik Schmidt, sem leikur með Ludwigshafen, er neðstur með sex þúsund evrur - 903 þúsund kr. Þýskaland, sem leikur undir stjórn Dags Sigurðssonar, mætir Króatíu á HM í handbolta í dag í fyrri leik liðanna í umspili um sæti 5-8.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. 30. janúar 2015 10:30
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. 29. janúar 2015 13:30
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. 30. janúar 2015 07:00
Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. 29. janúar 2015 17:45
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29