Hvessir aftur í kvöld og í nótt Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2015 19:13 Snjómugga verður um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður. Vísir/Pjetur Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að snjómugga verði um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður, en slydda eða bleytusnjór á láglendi. „Kuldaskil fara yfir vestanlands upp úr miðnætti og í kjölfarið frystir á láglendi og þá með éljum og hálku.“ Í tilkynningunni segir að búist sé við að viðgerð á Djúpvegi sunnan Hólmavíkur ljúki milli klukkan 20 og 22 í kvöld og verði umferð hleypt á í framhaldi af því. „Vegir á Suður- og Vesturlandi eru að mestu greiðfærir þó er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vestfjörðum er hálka og éljagangur og eitthvað um hálkubletti. Snjóþekja og skafrenningur er á Þröskuldum en hálka og skafrenningur á Gemlufallsheiði. Óveður og hálka er á Mikladal og Hálfdáni. Vegur 61 við Skeljavík, rétt sunnan við Hólmavík er lokaður þar sem stórt skarð hefur myndast í veginn og er reiknað með að viðgerð geti tekið töluverðan tíma. Á Vesturlandi er hálka á Bröttubrekku og hálkublettir á Holtavörðuheiði. Vegir eru víða greiðfærir á Norðurlandi en þó er eitthvað um hálkubletti. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Á Austurlandi er víða orðið greiðfært en þó eru enn hálkublettir á stöku stað. Greiðfært er með suðausturströndinni. Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags frá kl 21 til 06,“ segir í tilkynningunni.Þrenging í NorðurárdalÍ tilkynningu frá lögreglu segir að vakin sé athygli á að þrenging sé á veginum á Vesturlandsvegi Norðurárdal við Bjarnadalsá, akreinin til suðurs er lokuð vegna þrengingar. Búið er að merkja vel við þrenginguna á veginum. Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Spáð er lægðabylgju úr suðvestri og með henni hvessir heldur aftur í kvöld og í nótt. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að snjómugga verði um landið vestanvert frá um klukkan 17 til 18 og síðar hríðarveður, en slydda eða bleytusnjór á láglendi. „Kuldaskil fara yfir vestanlands upp úr miðnætti og í kjölfarið frystir á láglendi og þá með éljum og hálku.“ Í tilkynningunni segir að búist sé við að viðgerð á Djúpvegi sunnan Hólmavíkur ljúki milli klukkan 20 og 22 í kvöld og verði umferð hleypt á í framhaldi af því. „Vegir á Suður- og Vesturlandi eru að mestu greiðfærir þó er hálka á Hellisheiði og í Þrengslum. Á Vestfjörðum er hálka og éljagangur og eitthvað um hálkubletti. Snjóþekja og skafrenningur er á Þröskuldum en hálka og skafrenningur á Gemlufallsheiði. Óveður og hálka er á Mikladal og Hálfdáni. Vegur 61 við Skeljavík, rétt sunnan við Hólmavík er lokaður þar sem stórt skarð hefur myndast í veginn og er reiknað með að viðgerð geti tekið töluverðan tíma. Á Vesturlandi er hálka á Bröttubrekku og hálkublettir á Holtavörðuheiði. Vegir eru víða greiðfærir á Norðurlandi en þó er eitthvað um hálkubletti. Hálka og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Á Austurlandi er víða orðið greiðfært en þó eru enn hálkublettir á stöku stað. Greiðfært er með suðausturströndinni. Vegna vinnu í Múlagöngum má búast við umferðartöfum aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags frá kl 21 til 06,“ segir í tilkynningunni.Þrenging í NorðurárdalÍ tilkynningu frá lögreglu segir að vakin sé athygli á að þrenging sé á veginum á Vesturlandsvegi Norðurárdal við Bjarnadalsá, akreinin til suðurs er lokuð vegna þrengingar. Búið er að merkja vel við þrenginguna á veginum.
Veður Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira