Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík 9. febrúar 2015 07:05 Á Holtavörðuheiði hefur Vegagerðin staðið í ströngu í alla nótt vegna vatnselgs. Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að koma um sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki með rútu þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn norðan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. Vegna mikils vatnselgs og myrkurs þótti ekki hættandi á björgunaraðgerðir í nótt, en nú er vatnselgurinn farinn að sjatna. Djúpvegur númer 61 grófst líka í sundur við gatnamótin að Drangsnesi og Holtavörðuheiðinni var lokað í gærkvöldi vegna vatnselgs við Búrfellsá í Norðurárdal í Borgarfriði, en norðurleiðin er fær um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Þá er Vestfjarðavegur lokaður í Vattarfirði, eftir að aurskriða féll á hann og víðar vatnaði yfir vegi í gærkvöldi og fram á nóttina, þótt þeir rofnuðu ekki alveg. Uppfært klukkan 16:07Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að vegurinn sunnan Hólmavíkur hefði farið í sundur og því hefði rútan ekki komist lengra. Vissulega fór vegurinn sunnan Hólmavíkur einnig í sundur en það var hvarf í veginum norðan Hólmavíkur sem olli því að rútan komst ekki til Hólmavíkur. Veður Tengdar fréttir „Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33 Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að koma um sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki með rútu þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn norðan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. Vegna mikils vatnselgs og myrkurs þótti ekki hættandi á björgunaraðgerðir í nótt, en nú er vatnselgurinn farinn að sjatna. Djúpvegur númer 61 grófst líka í sundur við gatnamótin að Drangsnesi og Holtavörðuheiðinni var lokað í gærkvöldi vegna vatnselgs við Búrfellsá í Norðurárdal í Borgarfriði, en norðurleiðin er fær um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Þá er Vestfjarðavegur lokaður í Vattarfirði, eftir að aurskriða féll á hann og víðar vatnaði yfir vegi í gærkvöldi og fram á nóttina, þótt þeir rofnuðu ekki alveg. Uppfært klukkan 16:07Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að vegurinn sunnan Hólmavíkur hefði farið í sundur og því hefði rútan ekki komist lengra. Vissulega fór vegurinn sunnan Hólmavíkur einnig í sundur en það var hvarf í veginum norðan Hólmavíkur sem olli því að rútan komst ekki til Hólmavíkur.
Veður Tengdar fréttir „Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33 Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Sjá meira
„Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33
Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30