Allt á floti á Ísafirði Kjartan Hreinn Njálsson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. febrúar 2015 15:12 Mikill vatnselgur er á Ísafirði. Vísir/Hafþór Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag. Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Slökkvilið Ísafjarðar var kallað út í nótt þar sem vatn var byrjað að flæða inn í Fjórðungssjúkrahúsið í bænum. Mikið vatnsveður hefur verið í bænum og hefur flætt víða inn í hús. Starfsmenn slökkviliðsins hafa verið að störfum við sjúkrahúsið frá því í nótt. „Þetta gerist oft í svona miklum leysingum þá kemur liggur við öll hlíðin hérna niður í einum vatnselg og það sem við köllum Bæjarbrekku er núna eins og stórfljót. Það er svo mikill snjór í fjöllum og í byggð líka. Svo er mikil asahláka og háflæði og mikið og hátt í, svo að niðurföllin hafa ekki við,“ segir Þorbjörn Sveinsson, slökkviliðsstjóri í samtali við fréttastofu. Slökkviliðið hefur einnig verið með starfsmenn að störfum víða um bæinn og björgunarsveitarmenn hafa verið fengnir til hjálpar. „Við reynum að fá sem flestar hendur til þess að til dæmis setja sandpoka og reyna að beina vatni frá húsum og þessháttar.“ Ekki er ljóst um umfang skemmda, en Þorbjörn segir að alltaf séu einhverjar skemmdir þegar vatn flæði inn. Hann segir Ísfirðinga hafa séð það álíka margoft áður og að starfi þeirra sé ekki lokið enn. „Meðan veðrið er svona þá verðum við ábyggilega fram á kvöldið og jafnvel fram á nóttina,“ segir Þorbjörn. Fréttaritari 365 Hafþór Gunnarsson, tók meðfylgjandi myndir af vatnselgnum í dag.
Veður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira