Haukarnir unnu uppgjör bestu liðanna | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 7. febrúar 2015 11:00 Sumar er einfaldlega ekki hægt að stöðva vísir/ap Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald: NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Atlanta Hawks vann uppgjör bestu liðanna í NBA körfuboltanum á heimavelli í nótt. Engin lið hafa leikið betur en Atlanta Hawks og Golden State Warriors í NBA í vetur. Bæði lið hafa aðeins tapað 9 leikjum eftir að Hawks vann leik liðanna í nótt 124-116.Klay Thompson skoraði 29 stig fyrir Warriors og Stephen Curry 26 en það var liðsheildin og breiddin hjá Hawks sem réði úrslitum. Alls skoruðu 7 leikmenn Hawks 11 stig eða meira í leiknum en Jeff Teague skoraði mest, 23 stig. Paul Millsap skoraði 21. Indiana Pacers stöðvaði 12 leikja sigurgöngu Cleveland Cavaliers þegar Pacers vann 103-99 sigur á heimavelli.C.J. Miles skoraði 26 stig fyrir Pacers og David West og George Hill 20 stig hvor. Kyrie Irving skoraði 29 stig fyrir Cavaliers og LeBron James 25. Kevin Love skoraði 5 stig í leiknum.Anthony Davis hafði betur í mögnuðu einvígi sínu gegn Russell Westbrook þegar New Orleans Pelicans lagði Oklahoma City Thunder 116-113. Westbrook skoraði meira, 48 stig og gaf 11 stoðsendingar en það var Davis sem tryggði Pelicans sigurinn í nótt með ótrúlegri körfu sem má sjá hér að neðan. Davis skoraði 41 stig í leiknum og tók 10 fráköst. Tyreke Evans skoraði 22 stig fyrir Pelicans og Kevin Durant 27 fyrir Thunder.Ricky Rubio skoraði 8 stig á tveimur síðustu mínútunum þegar Minnesota Timberwolves vann tíunda sigur sinn á leiktíðinni í nótt. Úlfarnir lögðu Memphis Grizzlies með minnsta mun 90-89. Rubio skoraði 17 stig og nýliðinn Andre Wiggins 18. Hjá Grizzlies skoruðu Jeff Green, Marc Gasol og Mike Conley 15 stig hver.Úrslit næturinnar: Brooklyn Nets – New York Knicks 92-88 Indiana Pacers – Cleveland Cavaliers 103-99 Orlando Magic – Los Angeles Lakers 103-97 Toronto Raptors – Los Angeles Clippers 123-107 Atlanta Hawks – Golden State Warriors 124-116 Boston Celtics – Philadelphia 76ers 107-96 Detroit Pistons – Denver Nuggets 98-88 Houston Rockets – Milwaukee Bucks 117-111 Minnesota Timberwolves – Memphis Grizzlies 90-89 Oklahoma City Thunder – New Orleans Pelicans 113-116 Phoenix Suns – Utah Jazz 100-93 San Antonio Spurs – Miami Heat 98-85Hill með ótrúlegan þrist: Barátta Westbrook og Davis: Sigurkarfan hjá Davis: Hvítur maður sem getur hoppað setur hvítan mann á veggspjald:
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira