Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 15:57 Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sjá meira
Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47
Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15
Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40