Keflavík vann Suðurnesjaslaginn | Fjör í Lengjubikarnum Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2015 11:00 Albert var á skotskónum. Vísir/Vilhelm Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn.ÍA vann Hauka í fjörugum leik í Akraneshöllinni, 4-3. Jón Vilhelm Ákason skoraði tvö mörk fyrir ÍA, en staðan var jöfn í hálfleik 2-2. Sjálfsmark og mark frá Arnari Má Guðjónssyni tryggðu ÍA sigur í síðari hálfleik. Björgvin Stefánsson skoraði í tvígang fyrir Hauka, en hann kom frá BÍ/Bolungarvík á dögunum. Arnar Aðalgeirsson bætti við einu.Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík 4-2, en leikið var í Reykjaneshöllinni í hádeginu í gær. Óli Baldur Bjarnason kom Grindavík yfir, en Haraldur Freyr Guðmundsson og Hólmar Örn Rúnarsson sáu til þess að Keflavík leiddi í hálfleik. Jósef Kristinn Jósefsson jafnaði metin fyrir Grindavík eftir klukkutíma leik og allt stefndi í jafntefli. Hólmar Örn bætti við öðru marki sínu í uppbótartíma og Bojan Stefán Ljubicic skoraði fjórða mark Keflavíkur rétt áður en yfir lauk. 4-2 sigur Keflavíkur staðreynd.Selfoss og Grótta skildu jöfn 1-1. Magnús Ingi Einarsson kom Selfoss yfir, en Jón Björgvin Kristjánsson jafnaði metin stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þróttur var ekki í vandræðum með BÍ/Bolungarvík í Egilshöllinni í dag. Þróttur vann 2-0, en Skástrikið lék einum færri frá 34. mínútu þegar Nigel Quashie fékk rautt spjald. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skoraði bæði mörk Þróttar.Fylkir vann ÍBV 4-0 í Egilshöllinni í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði tvö mörk og þeir Andrés Már Jóhannesson og Oddur Ingi Guðmundsson bættu við sitt hvoru marki fyrir Árbæjarliðið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í gær. ÍA, Keflavík, Fylkir og Þróttur unnu sína leiki og Selfoss og Grótta skildu jöfn.ÍA vann Hauka í fjörugum leik í Akraneshöllinni, 4-3. Jón Vilhelm Ákason skoraði tvö mörk fyrir ÍA, en staðan var jöfn í hálfleik 2-2. Sjálfsmark og mark frá Arnari Má Guðjónssyni tryggðu ÍA sigur í síðari hálfleik. Björgvin Stefánsson skoraði í tvígang fyrir Hauka, en hann kom frá BÍ/Bolungarvík á dögunum. Arnar Aðalgeirsson bætti við einu.Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík 4-2, en leikið var í Reykjaneshöllinni í hádeginu í gær. Óli Baldur Bjarnason kom Grindavík yfir, en Haraldur Freyr Guðmundsson og Hólmar Örn Rúnarsson sáu til þess að Keflavík leiddi í hálfleik. Jósef Kristinn Jósefsson jafnaði metin fyrir Grindavík eftir klukkutíma leik og allt stefndi í jafntefli. Hólmar Örn bætti við öðru marki sínu í uppbótartíma og Bojan Stefán Ljubicic skoraði fjórða mark Keflavíkur rétt áður en yfir lauk. 4-2 sigur Keflavíkur staðreynd.Selfoss og Grótta skildu jöfn 1-1. Magnús Ingi Einarsson kom Selfoss yfir, en Jón Björgvin Kristjánsson jafnaði metin stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þróttur var ekki í vandræðum með BÍ/Bolungarvík í Egilshöllinni í dag. Þróttur vann 2-0, en Skástrikið lék einum færri frá 34. mínútu þegar Nigel Quashie fékk rautt spjald. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skoraði bæði mörk Þróttar.Fylkir vann ÍBV 4-0 í Egilshöllinni í dag. Albert Brynjar Ingason skoraði tvö mörk og þeir Andrés Már Jóhannesson og Oddur Ingi Guðmundsson bættu við sitt hvoru marki fyrir Árbæjarliðið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti