Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 19:32 Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið þurfi annan markvörð eftir að Ólafur Íshólm Ólafsson bað um að fara frá félaginu eftir að vera ekki í byrjunarliðinu gegn ÍBV. Eftir tap Fram fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum greindi Fótbolti.net frá því að Ólafur Íshólm vildi fara frá félaginu eftir að vera settur á bekkinn. Baðst hann undan að fara með til Eyja þar sem Fram mátti þola 3-1 tap. Rúnar staðfestir í viðtali við Fótbolti.net að hann hafi kallað Ólaf Íshólm á fund daginn fyrir leik til að segja markverðinum að hann yrði á bekknum líkt og hann var þegar Fram sló FH út úr Mjólkurbikarnum í leiknum áður. „Ég kalla menn oftast á fund þegar um er að ræða reynslumikla leikmenn og læt þá vita af hverju ég er að gera breytingar,“ segir Rúnar við Fótbolti.net. Viktor Freyr Sigurðsson, sem gekk í raðir Fram fyrir tímabilið, stóð vaktina gegn FH og stóð sig með prýði. Hinn bráðum þrítugi Ólafur Íshólm hefur verið hjá Fram síðan 2019 og var varafyrirliði liðsins um stund. Það breyttist með breyttum áherslum dómarastéttarinnar þegar aðeins fyrirliði má ræða við dómara leiksins, þá er erfitt að hafa markvörð sem fyrirliða. Í lok viðtalsins staðfestir Rúnar að Fram þurfi annan markvörð þar sem varamarkvörður liðsins nú er enn í 2. flokki og hefur aldrei spilað í efstu deild. „Þú vilt alltaf fá eins góðan leikmann og hægt er til þín, en hvað kostar nýr leikmaður? Hvað er hægt að gera? Það þarf að velta öllum möguleikum fyrir sér.“ Ekki er ljóst hvað Ólafur Íshólm gerir. Hann hefur leikið fyrir Fylki og Breiðablik ásamt Fram á ferli sínum. Alls á hann að baki 110 leiki í efstu deild. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira
Eftir tap Fram fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum greindi Fótbolti.net frá því að Ólafur Íshólm vildi fara frá félaginu eftir að vera settur á bekkinn. Baðst hann undan að fara með til Eyja þar sem Fram mátti þola 3-1 tap. Rúnar staðfestir í viðtali við Fótbolti.net að hann hafi kallað Ólaf Íshólm á fund daginn fyrir leik til að segja markverðinum að hann yrði á bekknum líkt og hann var þegar Fram sló FH út úr Mjólkurbikarnum í leiknum áður. „Ég kalla menn oftast á fund þegar um er að ræða reynslumikla leikmenn og læt þá vita af hverju ég er að gera breytingar,“ segir Rúnar við Fótbolti.net. Viktor Freyr Sigurðsson, sem gekk í raðir Fram fyrir tímabilið, stóð vaktina gegn FH og stóð sig með prýði. Hinn bráðum þrítugi Ólafur Íshólm hefur verið hjá Fram síðan 2019 og var varafyrirliði liðsins um stund. Það breyttist með breyttum áherslum dómarastéttarinnar þegar aðeins fyrirliði má ræða við dómara leiksins, þá er erfitt að hafa markvörð sem fyrirliða. Í lok viðtalsins staðfestir Rúnar að Fram þurfi annan markvörð þar sem varamarkvörður liðsins nú er enn í 2. flokki og hefur aldrei spilað í efstu deild. „Þú vilt alltaf fá eins góðan leikmann og hægt er til þín, en hvað kostar nýr leikmaður? Hvað er hægt að gera? Það þarf að velta öllum möguleikum fyrir sér.“ Ekki er ljóst hvað Ólafur Íshólm gerir. Hann hefur leikið fyrir Fylki og Breiðablik ásamt Fram á ferli sínum. Alls á hann að baki 110 leiki í efstu deild.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki Sjá meira