Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2025 15:00 Alexander Rafn (t.v.) og Sigurður Breki eru á leið í landsliðsverkefni með U16 ára landsliðinu og missa af þeim sökum af leik KR í Kópavogi. Hér fagna þeir með fyrirliðanum Aroni Sigurðarsyni. Facebook/KR Ungstirnin Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárason munu ekki geta leikið með KR gegn Breiðabliki í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Þeir verða erlendis í landsliðsverkefni. KR greindi frá því á samfélagsmiðlum félagsins í dag að þeir Alexander og Sigurður fari með U16 landsliðinu á mót á vegum UEFA í Svíþjóð frá 1.-7. maí. Hópurinn kemur saman á mánudag, 28. apríl, degi eftir leik KR við ÍA. Mót sem þessi eru ekki dagsett í samræmi við almenna landsliðsglugga A-landsliðs enda almennt gert ráð fyrir að drengir á þessum aldri leiki með 3. flokki fremur en í efstu deild. Ekki er því tekið tillit til unglingamóta þegar leikjum í efstu deildum er raðað upp og stangast verkefnið á við leik Breiðablik og KR á Kópavogsvelli þann 5. maí. Óskar Hrafn Þorvaldsson verður því án tvímenningana sem hafa vakið athygli í upphafi móts. Sigurður Breki varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja leik í efstu deild í 3-3 jafntefli KR við Val á dögunum. Örfáum dögum síðar lagði Sigurður Breki upp þrjú og Alexander Rafn skoraði þrjú í 11-0 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Alexander Rafn sat allan tímann á varamannabekknum í 2-2 jafntefli KR við FH í gær en Sigurður Breki var frá vegna veikinda þar sem hann fékk eyrnabólgu. Næsti leikur KR er við ÍA á sunnudag. Hann telst sem heimaleikur liðsins en fer fram á Avis-vellinum í Laugardal vegna framkvæmda vesturfrá. KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
KR greindi frá því á samfélagsmiðlum félagsins í dag að þeir Alexander og Sigurður fari með U16 landsliðinu á mót á vegum UEFA í Svíþjóð frá 1.-7. maí. Hópurinn kemur saman á mánudag, 28. apríl, degi eftir leik KR við ÍA. Mót sem þessi eru ekki dagsett í samræmi við almenna landsliðsglugga A-landsliðs enda almennt gert ráð fyrir að drengir á þessum aldri leiki með 3. flokki fremur en í efstu deild. Ekki er því tekið tillit til unglingamóta þegar leikjum í efstu deildum er raðað upp og stangast verkefnið á við leik Breiðablik og KR á Kópavogsvelli þann 5. maí. Óskar Hrafn Þorvaldsson verður því án tvímenningana sem hafa vakið athygli í upphafi móts. Sigurður Breki varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að byrja leik í efstu deild í 3-3 jafntefli KR við Val á dögunum. Örfáum dögum síðar lagði Sigurður Breki upp þrjú og Alexander Rafn skoraði þrjú í 11-0 sigri á KÁ í Mjólkurbikarnum. Alexander Rafn sat allan tímann á varamannabekknum í 2-2 jafntefli KR við FH í gær en Sigurður Breki var frá vegna veikinda þar sem hann fékk eyrnabólgu. Næsti leikur KR er við ÍA á sunnudag. Hann telst sem heimaleikur liðsins en fer fram á Avis-vellinum í Laugardal vegna framkvæmda vesturfrá.
KR Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira