Fyrsti blökkumaðurinn í NBA-deildinni látinn 27. febrúar 2015 20:15 Earl Lloyd. vísir/getty 31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni. Sá hét Earl Lloyd og hann spilaði fyrir Washington Capitols. Lloyd er nú látinn 86 ára að aldri. Fjórir blökkumenn komust inn í deildina þessa leiktíð og ruddu götuna fyrir það sem koma skildi. „NBA hefur tapað einum af sínum mikilvægustu mönnum. Earl Lloyd var frumherji og hvatti aðra til dáða. Hann var einnig þekktur fyrir að vera einstakur herramaður sem spilaði leikinn af reisn og með miklu stolti," sagði Adam Silver, stjórnandi NBA-deildarinnar. Lloyd spilaði níu tímabil í deildinni. Hann missti af tímabilinu 1951-52 þar sem hann þurfti að sinna herskyldu. Hann lék í sex ár með Syracuse Nationals og síðustu tvö tímabilinu voru með Detroit Pistons. Hann lagði skóna á hilluna árið 1960. Hann var með 8,4 stig, 6,4 fráköst og 1,4 stoðsendinga að meðaltali í leik á sínum ferli. Hann skoraði 4.682 stig í 560 leikjum. Lloyd var ekki bara fyrsti blökkumaðurinn til þess að spila í deildinni því hann var einnig fyrsti blökkumaðurinn sem varð aðstoðarþjálfari í deildinni. Það var árið 1968 hjá Pistons. Hann tók við sem aðalþjálfari síðar. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni. Sá hét Earl Lloyd og hann spilaði fyrir Washington Capitols. Lloyd er nú látinn 86 ára að aldri. Fjórir blökkumenn komust inn í deildina þessa leiktíð og ruddu götuna fyrir það sem koma skildi. „NBA hefur tapað einum af sínum mikilvægustu mönnum. Earl Lloyd var frumherji og hvatti aðra til dáða. Hann var einnig þekktur fyrir að vera einstakur herramaður sem spilaði leikinn af reisn og með miklu stolti," sagði Adam Silver, stjórnandi NBA-deildarinnar. Lloyd spilaði níu tímabil í deildinni. Hann missti af tímabilinu 1951-52 þar sem hann þurfti að sinna herskyldu. Hann lék í sex ár með Syracuse Nationals og síðustu tvö tímabilinu voru með Detroit Pistons. Hann lagði skóna á hilluna árið 1960. Hann var með 8,4 stig, 6,4 fráköst og 1,4 stoðsendinga að meðaltali í leik á sínum ferli. Hann skoraði 4.682 stig í 560 leikjum. Lloyd var ekki bara fyrsti blökkumaðurinn til þess að spila í deildinni því hann var einnig fyrsti blökkumaðurinn sem varð aðstoðarþjálfari í deildinni. Það var árið 1968 hjá Pistons. Hann tók við sem aðalþjálfari síðar.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira