Hátt í 80 björgunarsveitarmenn á leiðinni til ferðamanna fyrir norðan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 20:26 Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn. Vísir/Auðunn Níelsson Hátt í 80 björgunarsveitarmenn af öllu Norðurlandi reyna nú að komast að ferðamönnum sem talið er að séu á eða við Urðarvötn. Ekki er vitað hvort ferðamennirnir séu þrír eða fjórir en ekkert hefur náðst að komast í samband við þá. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn, en fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Aftakaveður er á svæðinu núna en spáð er að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. „Þetta mjakast svona hjá þeim og gengur ágætlega núna. En svo eru þeir að fara upp í alveg 1000 metra hæð og maður veit ekki hvernig veðrið er þar,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum víða um land í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Þá leita björgunarsveitarmenn á Suðurlandi nú að tveimur erlendum ferðamönnum sem lentu í vandræðum í Álftavatnakrók. Veður Tengdar fréttir Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Hátt í 80 björgunarsveitarmenn af öllu Norðurlandi reyna nú að komast að ferðamönnum sem talið er að séu á eða við Urðarvötn. Ekki er vitað hvort ferðamennirnir séu þrír eða fjórir en ekkert hefur náðst að komast í samband við þá. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu er ekki hægt að segja nákvæmlega til um hvenær björgunarmenn koma á staðinn, en fyrstu hópar eru komnir á Vatnahjalla. Aftakaveður er á svæðinu núna en spáð er að veður gangi hratt niður þegar líður á nóttina. „Þetta mjakast svona hjá þeim og gengur ágætlega núna. En svo eru þeir að fara upp í alveg 1000 metra hæð og maður veit ekki hvernig veðrið er þar,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum víða um land í dag vegna óveðursins sem gengið hefur yfir landið. Þá leita björgunarsveitarmenn á Suðurlandi nú að tveimur erlendum ferðamönnum sem lentu í vandræðum í Álftavatnakrók.
Veður Tengdar fréttir Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17 Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Neyðarboð bárust frá ferðamönnum Björgunarsveitin Dalbjörg í Eyjafirði og Súlur, björgunarsveitin á Akureyri voru kallaðar út á fimmta tímanum í dag eftir að boð bárust frá SPOT sendi á eða við Urðarvötn. 25. febrúar 2015 17:17
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. 25. febrúar 2015 07:10
Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent