LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. mars 2015 16:16 Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. Vísir Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna. Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23
Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20
„Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13