NBA: LeBron James tapaði einu sinni enn fyrir Miami | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2015 07:30 Dwyane Wade var frábær í nótt á móti sínum gamla liðsfélaga. Vísir/Getty LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Dwyane Wade skoraði 21 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Miami Heat vann 106-92 heimasigur á Cleveland Cavaliers en Wade hitti úr 13 af 18 skotum sínum og stal fimm boltum. Goran Dragic var með 20 stig og 9 stoðsendingar og Hassan Whiteside bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Miami var 56-38 yfir í hálfleik og náði mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhlutanum.LeBron James skoraði 16 af 26 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Kyrie Irving skoraði 21 stig. Cleveland var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik en hitti aðeins úr 38 prósent skota sína í nótt. Kevin Love spilaði ekki með Cleveland í leiknum.Chandler Parsons og Rajon Rondo fóru fyrir 119-115 endurkomusigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder en Thunder var fimmtán stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Parsons skoraði 31 stig, Rondo var með 13 stoðsendingar og þá skoraði Dirk Nowitzki 22 stig. Russell Westbrook var með 24 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst en fór af velli með sex villur undir lokin.Golden State Warriors tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 108-105 sigri á Los Angeles Lakers. Klay Thompson skoraði 26 stig og Stephen Curry var með 19 stig og 9 stoðsendingar. Golden State var þar með fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að tryggja sig inn en liðið á enn eftir að spila sextán leiki.Kyle Lowry var með þrennu þegar Toronto Raptors vann 117-98 sigur á Indiana Pacers en Lowry var með 20 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Lou Williams skoraði 25 stig fyrir Toronto en George Hill skoraði mest fyrir Pacers-liðið eða 23 stig.John Wall var með 21 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst þegar Washington Wizards vann 105-97 heimasigur á Portland Trailblazers. Þetta var fjórði sigur Washington-liðsins í röð. LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Toronto Raptors 98-117 Washington Wizards - Portland Trail Blazers 105-97 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 108-89 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 92-81 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 106-122 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 106-92 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 119-115 Utah Jazz - Charlotte Hornets 94-66 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 103-110 Golden State Warriors - LA Lakers 108-105 Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
LeBron James, fyrrum leikmaður Miami Heat og núverandi leikmaður Cleveland Cavaliers, þurfti aftur að snúa stigalaus sem frá Suðurströndinni eftir tap á móti sínum gömlu félögum þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Dwyane Wade skoraði 21 af 32 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Miami Heat vann 106-92 heimasigur á Cleveland Cavaliers en Wade hitti úr 13 af 18 skotum sínum og stal fimm boltum. Goran Dragic var með 20 stig og 9 stoðsendingar og Hassan Whiteside bætti við 16 stigum og 11 fráköstum. Miami var 56-38 yfir í hálfleik og náði mest 25 stiga forskoti í þriðja leikhlutanum.LeBron James skoraði 16 af 26 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Kyrie Irving skoraði 21 stig. Cleveland var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik en hitti aðeins úr 38 prósent skota sína í nótt. Kevin Love spilaði ekki með Cleveland í leiknum.Chandler Parsons og Rajon Rondo fóru fyrir 119-115 endurkomusigri Dallas Mavericks á Oklahoma City Thunder en Thunder var fimmtán stigum yfir í þriðja leikhlutanum. Parsons skoraði 31 stig, Rondo var með 13 stoðsendingar og þá skoraði Dirk Nowitzki 22 stig. Russell Westbrook var með 24 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst en fór af velli með sex villur undir lokin.Golden State Warriors tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 108-105 sigri á Los Angeles Lakers. Klay Thompson skoraði 26 stig og Stephen Curry var með 19 stig og 9 stoðsendingar. Golden State var þar með fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að tryggja sig inn en liðið á enn eftir að spila sextán leiki.Kyle Lowry var með þrennu þegar Toronto Raptors vann 117-98 sigur á Indiana Pacers en Lowry var með 20 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Lou Williams skoraði 25 stig fyrir Toronto en George Hill skoraði mest fyrir Pacers-liðið eða 23 stig.John Wall var með 21 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst þegar Washington Wizards vann 105-97 heimasigur á Portland Trailblazers. Þetta var fjórði sigur Washington-liðsins í röð. LaMarcus Aldridge var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Toronto Raptors 98-117 Washington Wizards - Portland Trail Blazers 105-97 Boston Celtics - Philadelphia 76ers 108-89 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 92-81 Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 106-122 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 106-92 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 119-115 Utah Jazz - Charlotte Hornets 94-66 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 103-110 Golden State Warriors - LA Lakers 108-105 Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira