Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:47 Mynd tekin úr flugvél easyJet á Keflavíkurflugvelli á dögunum. Vísir/Dóróthe „Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
„Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut,“ segir blaðamaðurinn og stjórnmálafræðineminn Andri Yrkill Valsson sem situr þessa stundina fastur um borð flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Andri Yrkill er á heimleið eftir námsferð til Bandaríkjanna ásamt nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Vélar Icelandair frá Toronto, Denver, New York og Boston lentu um sjöleytið í morgun en enn hefur ekki tekist að opna farþegum leið inn í flugstöðvarbygginguna. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri DataMarket, er sömuleiðis um borð í einni Ameríkuvélanna. „Þetta er nýtt. Það er svo mikið rok að landgöngubrýrnar virka ekki. Sitjum því úti á flugbraut og bíðum eftir að það lægi.“ Reiknað er með því að vindasamt verði framan af degi á landinu en lægi í framhaldinu.Uppfært klukkan 11:05 Farþegar í vélunum sátu á vellinum í um tvær klukkustundir áður en hægt var að tengja landgangana um níuleytið í morgun.Ísland heilsar með vaggi og veltu, of hvasst til að leggja að flugstöð og fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut. Góðan dag sömuleiðis— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) March 16, 2015 Post by Hjalmar Gislason.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16. mars 2015 07:00
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16. mars 2015 07:27