Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:27 Lægðir hafa verið tíðir gestir við landið undanfarnar vikur. Skjáskot af Earth.nullschool.net Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira
Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira