Veðrið nær hámarki á milli þrjú og fimm í dag Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2015 11:02 Klæða sig vel og fara varlega eru fyrirmæli helgarinnar. Vísir/GVA Það hefur vart farið framhjá mörgum að Veðurstofa Íslands spáir stormi í dag og á morgun. Á suðvesturhorni landsins mun byrja að hvessa hægt og bítandi í dag og mun veðrið ná hámarki þar á milli klukkan þrjú og fimm í dag að sögn veðurfræðingsins Theodórs Freys Hervarssonar. Meðalvindhraði verður á bilinu 23 - 25 metrar á sekúndu en hviður munu ná 40 - 45 metrum á sekúndu og á það við staði á borð við Hafnarfjall, Kjalarnes, sumstaðar á Snæfellsnesi og á heiðum. Um klukkan sex í dag mun vindur ganga niður suðvestanlands en skilin fara þá yfir landið og hvessir á Austurlandi. Spáin fyrir morgundaginn er öllu verri. „En sem betur fer virðist ekki vera sami ofsinn í þessu núna og var í spánum í gær,“ segir Theodór. Undir morgun mun hvessa aftur suðvestanlands gengur á með ofsaveður á suðvesturhorninu og norðanlands frá klukkan níu á morgun. Veðrið mun ganga niður um hádegi suðvestanlands en aðeins seinna fyrir norðan. „Ég myndi segja að annað kvöld er þetta orðið víðast hvar í góðu lagi, allavega enginn ofsi,“ segir Theodór. Fylgstu með á veðurvef Vísis. Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Það hefur vart farið framhjá mörgum að Veðurstofa Íslands spáir stormi í dag og á morgun. Á suðvesturhorni landsins mun byrja að hvessa hægt og bítandi í dag og mun veðrið ná hámarki þar á milli klukkan þrjú og fimm í dag að sögn veðurfræðingsins Theodórs Freys Hervarssonar. Meðalvindhraði verður á bilinu 23 - 25 metrar á sekúndu en hviður munu ná 40 - 45 metrum á sekúndu og á það við staði á borð við Hafnarfjall, Kjalarnes, sumstaðar á Snæfellsnesi og á heiðum. Um klukkan sex í dag mun vindur ganga niður suðvestanlands en skilin fara þá yfir landið og hvessir á Austurlandi. Spáin fyrir morgundaginn er öllu verri. „En sem betur fer virðist ekki vera sami ofsinn í þessu núna og var í spánum í gær,“ segir Theodór. Undir morgun mun hvessa aftur suðvestanlands gengur á með ofsaveður á suðvesturhorninu og norðanlands frá klukkan níu á morgun. Veðrið mun ganga niður um hádegi suðvestanlands en aðeins seinna fyrir norðan. „Ég myndi segja að annað kvöld er þetta orðið víðast hvar í góðu lagi, allavega enginn ofsi,“ segir Theodór. Fylgstu með á veðurvef Vísis.
Veður Tengdar fréttir Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Stormur í dag og ofsaveður á morgun Búist er við mikilli úrkomu sunnan- og suðaustanlands næstu tvo daga. 13. mars 2015 07:22