Taka í notkun breytt og stækkað vöruhús Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2015 14:52 Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. mynd/aðsend Icelandair Cargo og IGS hafa tekið í notkun breytt og stækkað vöruhús á Keflavíkurflugvelli en þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að umtalsverðar breytingar hafi verið gerðar á vöruhúsinu á Keflavíkurflugvelli. Vöruhúsið hafi verið stækkað um þúsund fermetra og er nú alls 6000 fermetrar af stærð. Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. „Með breytingunum er verið að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum á ferskvöru með flugi, svo sem innflutningi á grænmeti og útflutningi á sjávarafurðum. Gæðakröfur á flutningum ferskra matvæla eru mjög háar og með nýju kældu vinnurými í vöruhúsi verður kælikeðjan styrkt. Með þessu móti er hægt að tryggja betri þjónustu og mæta auknum frakt flutningum með farþegaflugi Icelandair um Keflavíkurflugvöll þar sem ferlar eru aðrir en með fraktvélum,“ segir í tilkynningunni.mynd/aðsendEinnig voru verulegar breytingar gerðar á flæði og uppstillingu vöruhússins og umtalsverðar fjárfestingar hafa verið gerðar til að mæta ströngum öryggiskröfum um skimun og öryggisþáttum tengdum flugfrakt. Þannig eiga afköst vöruhússins að aukast til muna og afgreiðslutími helst stuttur þrátt fyrir aukningu í flutning og auknum öryggiskröfum yfirvalda. Fréttir af flugi Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Icelandair Cargo og IGS hafa tekið í notkun breytt og stækkað vöruhús á Keflavíkurflugvelli en þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að umtalsverðar breytingar hafi verið gerðar á vöruhúsinu á Keflavíkurflugvelli. Vöruhúsið hafi verið stækkað um þúsund fermetra og er nú alls 6000 fermetrar af stærð. Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. „Með breytingunum er verið að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum á ferskvöru með flugi, svo sem innflutningi á grænmeti og útflutningi á sjávarafurðum. Gæðakröfur á flutningum ferskra matvæla eru mjög háar og með nýju kældu vinnurými í vöruhúsi verður kælikeðjan styrkt. Með þessu móti er hægt að tryggja betri þjónustu og mæta auknum frakt flutningum með farþegaflugi Icelandair um Keflavíkurflugvöll þar sem ferlar eru aðrir en með fraktvélum,“ segir í tilkynningunni.mynd/aðsendEinnig voru verulegar breytingar gerðar á flæði og uppstillingu vöruhússins og umtalsverðar fjárfestingar hafa verið gerðar til að mæta ströngum öryggiskröfum um skimun og öryggisþáttum tengdum flugfrakt. Þannig eiga afköst vöruhússins að aukast til muna og afgreiðslutími helst stuttur þrátt fyrir aukningu í flutning og auknum öryggiskröfum yfirvalda.
Fréttir af flugi Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira