Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Atli ÍSleifsson skrifar 20. mars 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Leiðtogar Evrópusambandsins segja að grísk stjórnvöld hafi samþykkt að skila inn nýrri áætlun um umbætur innan nokkurra daga til að fá frekari lán þannig að gríska ríkið geti forðast gjaldþrot. Greint var frá þessu í kjölfar viðræðna Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra leiðtoga aðildarríkja ESB í Brussel.Í frétt BBC kemur fram að Tsipras segist bjartsýnni nú en fyrir fundinn. Á fundinum var einnig samþykkt að viðskiptahindranir sambandsins á hendur Rússum skuli áfram vera í gildi, að minnsta kosti út þetta ár. Grikkland Tengdar fréttir Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00 Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins segja að grísk stjórnvöld hafi samþykkt að skila inn nýrri áætlun um umbætur innan nokkurra daga til að fá frekari lán þannig að gríska ríkið geti forðast gjaldþrot. Greint var frá þessu í kjölfar viðræðna Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra leiðtoga aðildarríkja ESB í Brussel.Í frétt BBC kemur fram að Tsipras segist bjartsýnni nú en fyrir fundinn. Á fundinum var einnig samþykkt að viðskiptahindranir sambandsins á hendur Rússum skuli áfram vera í gildi, að minnsta kosti út þetta ár.
Grikkland Tengdar fréttir Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00 Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00
Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43