„Fall er fararheill“ Telma Tómasson skrifar 30. mars 2015 15:30 Úrslit urðu óvænt í móti í skeiðgreinum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Víðidalnum um liðna helgi. Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. Var draumurinn um gull í greininni þar með úti, því Sigurbjörn Bárðarson á Fróða frá Laugabóli hafði þá þegar farið 150 metrana á 14,79 sekúndum sem reyndist vera besti tíminn. „Fall er fararheill,“ sagði Teitur eftir byltuna afdrifaríku og lét deigan ekki síga. Reyndist Teitur sannspár, því hann gerði sér lítið fyrir og hirti efsta sætið af Gullbirninum í gæðingaskeiðinu, sem var síðari keppnisgreinin, með einkunnina 7,75. Myndbandið sýnir spretti knapanna sem voru í þremur efstu sætum í 150 m skeiði og gæðingaskeiði, og byltuna afdrifaríku. Úrslit 150 metra skeið RöðKnapiHestur Fyrri spretturSeinni spretturBetri tíminn1Sigurbjörn Bárðarson Fróði frá Laugabóli 100014,7914,792Bjarni BjarnasonHera frá Þórodddsstöðum 14,84100014,843Teitur ÁrnasonTumi frá Borgarhóli 14,94100014,944Guðmundur BjörgvinssonGjálp frá Ytra-Dalsgerði 15,7815,0215,025Guðmar Þór PéturssonÖr frá Eyri 100015,0315,03 Úrslit gæðingaskeið1. Teitur Árnason, Tumi frá Borgarhóli, 7,75 2. Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal, 7,71 3. Árni Björn Pálsson, Korka frá Steinnesi, 7,54 4. Bergur Jónsson, Flugnir frá Ketilsstöðum, 7,42 5. Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi, 7,38 Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Úrslit urðu óvænt í móti í skeiðgreinum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem fram fór í Víðidalnum um liðna helgi. Þegar Íslandsmeistarinn í 150 m skeiði, Teitur Árnason, ætlaði að leggja allt undir í síðari spretti, rann hestur hans, Tumi frá Borgarhóli, í startbásnum og datt. Var draumurinn um gull í greininni þar með úti, því Sigurbjörn Bárðarson á Fróða frá Laugabóli hafði þá þegar farið 150 metrana á 14,79 sekúndum sem reyndist vera besti tíminn. „Fall er fararheill,“ sagði Teitur eftir byltuna afdrifaríku og lét deigan ekki síga. Reyndist Teitur sannspár, því hann gerði sér lítið fyrir og hirti efsta sætið af Gullbirninum í gæðingaskeiðinu, sem var síðari keppnisgreinin, með einkunnina 7,75. Myndbandið sýnir spretti knapanna sem voru í þremur efstu sætum í 150 m skeiði og gæðingaskeiði, og byltuna afdrifaríku. Úrslit 150 metra skeið RöðKnapiHestur Fyrri spretturSeinni spretturBetri tíminn1Sigurbjörn Bárðarson Fróði frá Laugabóli 100014,7914,792Bjarni BjarnasonHera frá Þórodddsstöðum 14,84100014,843Teitur ÁrnasonTumi frá Borgarhóli 14,94100014,944Guðmundur BjörgvinssonGjálp frá Ytra-Dalsgerði 15,7815,0215,025Guðmar Þór PéturssonÖr frá Eyri 100015,0315,03 Úrslit gæðingaskeið1. Teitur Árnason, Tumi frá Borgarhóli, 7,75 2. Sigurbjörn Bárðarson, Flosi frá Keldudal, 7,71 3. Árni Björn Pálsson, Korka frá Steinnesi, 7,54 4. Bergur Jónsson, Flugnir frá Ketilsstöðum, 7,42 5. Davíð Jónsson, Irpa frá Borgarnesi, 7,38
Hestar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira