Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 12:25 Harden skeggjaður. vísir/getty James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. Harden hefur leikið á alls oddi í vetur. Þetta var 33. leikurinn sem hann skorar yfir 30 stig í vetur og í níu þessara skipta hefur hann farið yfir 40 stigin. Þvílíkur vetur hjá piltinum. DeMarcus Cousins var með ansi myndarlega þrennu fyrir Houston, en hann skoraði 24 sstig, tók 21 frákast og gaf tíu stoðsendingar. Houston er tryggt í úrslitakeppnina, en þetta var þriðji tapleikur Sacramento í röð. Chris Paul var frábær í LA Clippers þegar liðið lagði Portland af velli í miklum stigaleik í nótt. Lokatölur urðu 162-112, Clippers í vil, en Paul skoraði 41 stig og gaf 17 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge gerði 29 fyrir Portland. Bæði lið eru komin í úrslitakeppnina. Meistararnir frá því í fyrra, San Antonio Spurs, eru á frábæru skriði þessa daganna. Í nótt unnu þeir sinn fimmta leik, en þá vann liðið tólf stiga sigur á Orlando, 103-91. Aron Baynes var stigahæstur hjá San Antonio með átján stig, en um svokallaðan liðsheildarisgur var að ræða. Victor Oladipo gerði 24 fyrir Orlando.Öll úrslit næturinnar: Charlotte - Detroit 102-78 Washington - Philadelphia 106-93 Oklahoma City - Dallas 131-135 Boston - Indiana 100-87 LA Lakers - New Orleans 92-113 Houston - Sacramento 115-111 Milwaukee - Chicago 95-91 New York - Brooklyn 98-100 Minnesota - Toronto 99-113 Utah - Denver 98-84 Orlando - San Antonio 91-103 Portland - LA Clippers 122-126Paul frábær í nótt: James Harden - 51 stig, takk fyrir!: Frændinn með þrennu: NBA Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Sjá meira
James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum. Harden hefur leikið á alls oddi í vetur. Þetta var 33. leikurinn sem hann skorar yfir 30 stig í vetur og í níu þessara skipta hefur hann farið yfir 40 stigin. Þvílíkur vetur hjá piltinum. DeMarcus Cousins var með ansi myndarlega þrennu fyrir Houston, en hann skoraði 24 sstig, tók 21 frákast og gaf tíu stoðsendingar. Houston er tryggt í úrslitakeppnina, en þetta var þriðji tapleikur Sacramento í röð. Chris Paul var frábær í LA Clippers þegar liðið lagði Portland af velli í miklum stigaleik í nótt. Lokatölur urðu 162-112, Clippers í vil, en Paul skoraði 41 stig og gaf 17 stoðsendingar. LaMarcus Aldridge gerði 29 fyrir Portland. Bæði lið eru komin í úrslitakeppnina. Meistararnir frá því í fyrra, San Antonio Spurs, eru á frábæru skriði þessa daganna. Í nótt unnu þeir sinn fimmta leik, en þá vann liðið tólf stiga sigur á Orlando, 103-91. Aron Baynes var stigahæstur hjá San Antonio með átján stig, en um svokallaðan liðsheildarisgur var að ræða. Victor Oladipo gerði 24 fyrir Orlando.Öll úrslit næturinnar: Charlotte - Detroit 102-78 Washington - Philadelphia 106-93 Oklahoma City - Dallas 131-135 Boston - Indiana 100-87 LA Lakers - New Orleans 92-113 Houston - Sacramento 115-111 Milwaukee - Chicago 95-91 New York - Brooklyn 98-100 Minnesota - Toronto 99-113 Utah - Denver 98-84 Orlando - San Antonio 91-103 Portland - LA Clippers 122-126Paul frábær í nótt: James Harden - 51 stig, takk fyrir!: Frændinn með þrennu:
NBA Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Sjá meira