Hörmuleg mistök Federici og Arsenal í úrslit | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 18:45 Federici reynir að bjarga boltanum, en inn fór hann. vísir/getty Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik.Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. Alexis Sanches kom Arsenal yfir með hörkuskoti, en þannig stóðu leikar í hálfleik. Arsenal var betri aðilinn, en grimmdin, ákefðin og ástríðan skein úr augum B-deildarliðsins. Síðari hálfleikur var níu mínútna gamall þegar Garath McCleary jafnaði fyrir Reading. Eftir hornspyrnu barst boltnin til hans og hann náði að koma boltanum yfir línuna eftir smá hamagang, en Wojciech Szczesny var í boltanum. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Hvorugu liðin virtist ætla að takast að skora í fyrri hálfleik, en á lokamínútu fyrri hálfleiks framlengingar dró til tíðinda. Alexis Sanches fékk þá boltann fyrir utan teig og lét vaða. Skotið virtist ætla að vera auðvelt fyrir Adam Federici, markvörð Reading, en svo var alls ekki. Federice missti boltann í klofið á sér og inn. Í síðari hálfleik framlengingarinnar var ekkert skorað og Arsenal er því á leið í úrslitaleikinn. Arsenal vann bikarinn í fyrra og gæti því varið titilinn. Lundúnarliðið mætir annað hvort Aston Villa eða Liverpool í úrslitaleiknum, en þau mætast á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Klaufaleg mistök Adam Federici leiddu til þess að Arsenal er á leið í úrslitaleik enska bikarsins. Arsenal vann B-deildarlið Reading 2-1 í framlengdum leik.Mörkin úr leiknum má sjá neðst í fréttinni. Alexis Sanches kom Arsenal yfir með hörkuskoti, en þannig stóðu leikar í hálfleik. Arsenal var betri aðilinn, en grimmdin, ákefðin og ástríðan skein úr augum B-deildarliðsins. Síðari hálfleikur var níu mínútna gamall þegar Garath McCleary jafnaði fyrir Reading. Eftir hornspyrnu barst boltnin til hans og hann náði að koma boltanum yfir línuna eftir smá hamagang, en Wojciech Szczesny var í boltanum. Ekki voru fleiri mörk skoruð í venjulegum leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar. Hvorugu liðin virtist ætla að takast að skora í fyrri hálfleik, en á lokamínútu fyrri hálfleiks framlengingar dró til tíðinda. Alexis Sanches fékk þá boltann fyrir utan teig og lét vaða. Skotið virtist ætla að vera auðvelt fyrir Adam Federici, markvörð Reading, en svo var alls ekki. Federice missti boltann í klofið á sér og inn. Í síðari hálfleik framlengingarinnar var ekkert skorað og Arsenal er því á leið í úrslitaleikinn. Arsenal vann bikarinn í fyrra og gæti því varið titilinn. Lundúnarliðið mætir annað hvort Aston Villa eða Liverpool í úrslitaleiknum, en þau mætast á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira