Gaf öllum í liðinu sínu sérhönnuð heyrnartól og hátalara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 16:00 Damian Lillard. Vísir/Getty Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Damian Lillard, leikstjórnandi Portland Trail Blazers, kom öllum í liðinu sínu skemmtilega á óvart í morgun. Portland Trail Blazers er að fara að keppa í úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina en fyrsti leikurinn á móti Memphis Grizzlies er á sunnudaginn. Portland Trail Blazers þarf að spila tvo fyrstu leikina á útivelli þar sem að Memphis-liðið er með heimaleikjaréttinn. Lillard ákvað að gefa öllum í liðinu sínu, leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum, bæði sérhönnuð heyrnartól og sérhannaða hátalara í litum liðsins. Hann mætti á æfingasvæðið seint í gærkvöldi og kom þessum gjöfum fyrir í skápum allra þeirra sem taka þátt í því að vinna fyrir Portland-liði í úrslitakeppninni. Leikmenn Portland Trail Blazers geta því allir verið í stíl þegar þeir hlusta á tónlist um leið og þeir gera sig klára fyrir mikilvæga leiki. Damian Lillard er einn allra besti leikstjórnandinn í NBA-deildinni en þessi 24 ára leikmaður er á sínu þriðja ári í NBA-deildinni og var með 21,0 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni. Lillard var hetja Portland Trail Blazers í úrslitakeppninni í fyrra þegar þriggja stiga flautukarfa hans sendi Houston Rockets liðið í sumarfrí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Portland-liðið datt síðan út fyrir verðandi NBA-meisturum san Antonio Spurs í næstu umferð. I went by the practice facility tonight to leave a playoff gift for my teammates, coaches and medical and training staff courtesy of my new partners @JBLaudio. When they walk in tomorrow, they'll all have these custom #RipCity colored speakers and headphones on their chairs waiting for them. Just something to keep our minds right on the road. Time to get to work! #NBAPlayoffs #HearTheTruth A photo posted by Damian Lillard (@damianlillard) on Apr 17, 2015 at 12:41am PDT
NBA Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira