Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 10:01 Alls eru veitingastaðir Dunkin´ Donuts um 11.300 talsins í 36 löndum. Fyrirtækið Dunkin´Donuts hefur gert sérleyfissamning við íslenska fyrirtækið Drangasker ehf., dótturfélag 10-11, um að hefja undirbúning að opnun veitingastaða á Íslandi. Samningurinn gerir ráð fyrir opnun 16 veitingastaða víða um land á næstu fimm árum, en flestir þeirra verða á höfuðborgarsvæðinu. „Nú þegar við höldum áfram með útbreiðslu Dunkin´ Donuts um Evrópu tilkynnum við með ánægju komu okkar til Íslands,“ segir Paul Twohig, forstjóri Dunkin´ Donuts í Bandaríkjunum og Kanada og eins forstjóri Dunkin´Donuts & Baskin-Robbins í Evrópu og Suður-Ameríku. Í tilkynningu segir hann einnig að forsvarsmenn sérleyfisins, 10-11, búi yfir ríkri reynslu í heimi smásölu og viðskipta þar í landi. „Við hlökkum til að vinna með þeim að því að færa viðskiptavinum okkar víða um land hágæða Dunkin´Donuts mat og drykk.“ Alls eru veitingastaðir Dunkin´ Donuts um 11.300 talsins í 36 löndum. Þar á meðal eru 170 staðir í Evrópu. „Við erum virkilega spennt fyrir því að geta boðið Íslendingum upp á breitt vöruúrval Dunkin´ Donuts, en staðirnir og veitingarnar njóta eins og flestir vita vinsælda út um allan heim,“ segir Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11. „Það er okkar tilfinning að hágæða matur og drykkur Dunkin´ Donuts eigi eftir að leggjast vel í viðskiptavini okkar víða um land og hlökkum við til að opna fyrsta veitingastaðinn á Íslandi síðar á árinu.“ Tengdar fréttir Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Fyrirtækið Dunkin´Donuts hefur gert sérleyfissamning við íslenska fyrirtækið Drangasker ehf., dótturfélag 10-11, um að hefja undirbúning að opnun veitingastaða á Íslandi. Samningurinn gerir ráð fyrir opnun 16 veitingastaða víða um land á næstu fimm árum, en flestir þeirra verða á höfuðborgarsvæðinu. „Nú þegar við höldum áfram með útbreiðslu Dunkin´ Donuts um Evrópu tilkynnum við með ánægju komu okkar til Íslands,“ segir Paul Twohig, forstjóri Dunkin´ Donuts í Bandaríkjunum og Kanada og eins forstjóri Dunkin´Donuts & Baskin-Robbins í Evrópu og Suður-Ameríku. Í tilkynningu segir hann einnig að forsvarsmenn sérleyfisins, 10-11, búi yfir ríkri reynslu í heimi smásölu og viðskipta þar í landi. „Við hlökkum til að vinna með þeim að því að færa viðskiptavinum okkar víða um land hágæða Dunkin´Donuts mat og drykk.“ Alls eru veitingastaðir Dunkin´ Donuts um 11.300 talsins í 36 löndum. Þar á meðal eru 170 staðir í Evrópu. „Við erum virkilega spennt fyrir því að geta boðið Íslendingum upp á breitt vöruúrval Dunkin´ Donuts, en staðirnir og veitingarnar njóta eins og flestir vita vinsælda út um allan heim,“ segir Árni Pétur Jónsson, forstjóri 10-11. „Það er okkar tilfinning að hágæða matur og drykkur Dunkin´ Donuts eigi eftir að leggjast vel í viðskiptavini okkar víða um land og hlökkum við til að opna fyrsta veitingastaðinn á Íslandi síðar á árinu.“
Tengdar fréttir Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Dunkin’Donuts stefnir á að koma til Íslands Talsmaður Dunkin’ Donuts staðfestir að rætt sé um að kaffihúsakeðjan hefji starfsemi hér á landi. Keðjan er nú starfandi í 34 löndum en fyrsta kaffihúsið á Norðurlöndum var opnað í fyrra. 1. apríl 2015 07:00