Norðmenn unnu Króata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2015 18:53 Espen Lie Hansen. Vísir/AFP Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Norðmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum en fyrir leikinn voru bæði liðin búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Christian Berge er greinilega að gera góða hluti með norska liðið en hann tók við í febrúar. Norðmenn voru frábærir í fyrri hálfleiknum sem þeir unnu 17-13 eftir að átt 5-1 sprett á síðustu sex mínútum hálfleiksins. Króatar unnu upp muninn á fyrstu þrettán mínútum seinni hálfleiksins og jöfnuðu metin í 20-20 eftir að þeir skoruðu þrjú mörk í röð. Norðmenn voru hinsvegar skrefinu á undan og Króatarnir komust aldrei yfir. Norska liðið komst í 27-25 þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Norðmönnum tókst ekki að skora fleiri mörk í leiknum en Króatar skoruðu aðeins eitt mark á síðustu tveimur mínútunum og því var sigurinn Norðmanna. Espen Lie Hansen og Sander Sagosen skoruðu báðir fimm mörk fyrir norska liðið en Ivan Cupic ar markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51 Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Norðmenn hafa þar með unnið alla þrjá leiki sína í riðlinum en fyrir leikinn voru bæði liðin búin að vinna tvo fyrstu leiki sína. Christian Berge er greinilega að gera góða hluti með norska liðið en hann tók við í febrúar. Norðmenn voru frábærir í fyrri hálfleiknum sem þeir unnu 17-13 eftir að átt 5-1 sprett á síðustu sex mínútum hálfleiksins. Króatar unnu upp muninn á fyrstu þrettán mínútum seinni hálfleiksins og jöfnuðu metin í 20-20 eftir að þeir skoruðu þrjú mörk í röð. Norðmenn voru hinsvegar skrefinu á undan og Króatarnir komust aldrei yfir. Norska liðið komst í 27-25 þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Norðmönnum tókst ekki að skora fleiri mörk í leiknum en Króatar skoruðu aðeins eitt mark á síðustu tveimur mínútunum og því var sigurinn Norðmanna. Espen Lie Hansen og Sander Sagosen skoruðu báðir fimm mörk fyrir norska liðið en Ivan Cupic ar markahæstur hjá Króatíu með fimm mörk.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51 Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. 29. apríl 2015 13:50
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. 29. apríl 2015 16:59
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. 29. apríl 2015 17:51