Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2015 11:45 Peric lék sem markvörður með mörgum af sterkustu liðum heims á nærri tveggja áratuga ferli. Vísir/AFP Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“ EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Ísland mætir Serbíu í Laugardalshöllinni annað kvöld í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Ísland má ekki við því að tapa á heimavelli, sérstaklega eftir að strákarnir lutu í lægra haldi fyrir Svartfjallalandi ytra í byrjun nóvember. Serbía vann báða sína leiki í haust og er því með fullt hús stiga. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en Ísland og Svartfjallaland eru bæði með tvö stig sem stendur. Serbar færu langt með að tryggja sér sæti sitt á EM í Póllandi með því að vinna báða leikina gegn Íslandi og það veit landsliðsþjálfarinn Dejan Peric sem tók nýverið við liðinu. „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ „Það er lítið sem ætti að koma á óvart. Við vitum hvað þeir geta og hvaða útspil við eigum að koma með á móti. Við viljum vinna báða leiki og taka örlögin í okkar eigin hendur.“ Serbía vann silfur á EM á heimavelli árið 2012 en Peric tók við eftir að liðinu mistókst að komast á HM í Katar. Þar á bæ er mönnum mikið í mun að missa ekki af öðru stórmóti. „Ég er að reyna að leggja grunn fyrir framtíðina og búa til kerfi sem getur nýst okkur um ókomin ár,“ sagði Peric sem er sjálfur fyrrverandi landsliðsmaður. „Allir leikmenn hafa sín hlutverk og vita til hvers er ætlast af þeim.“
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45 Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30 Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Sjá meira
Alexander verður í stífri sjúkraþjálfun fram að leik Alexander Petersson gat ekki æft með íslenska landsliðinu er það hóf undirbúning fyrir leikinn gegn Serbum á miðvikudag. 27. apríl 2015 13:45
Alexander: Ég get ekkert æft Útlitið ekki gott með bestu skyttu íslenska landsliðsins fyrir stórleikinn gegn Serbíu á miðvikudagskvöldið. 28. apríl 2015 06:30
Björgvin Páll: Serbar hafa stórar skyttur sem við höfum ekki Íslenska landsliðið í handbolta á fyrir höndum gríðarlega mikilvæga leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2016 í Póllandi. 26. apríl 2015 20:25