Serbar mæta með öfluga sveit leikmanna til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2015 12:30 Marko Vujin er lykilmaður í serbneska landsliðinu. vísir/afp Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad) EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Dejan Peric, landsliðsþjálfari Serbíu, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Íslandi í undankeppni EM 2016. Fyrri leikurinn verður í Laugardalshöllinni næsta miðvikudag en sá seinni í Nis í Serbíu sunnudaginn 3. maí. Serbar eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðlinum en Íslendingar eru með tvö, eftir einn sigur og eitt tap. Serbar tefla fram sínu sterkasta liði fyrir utan markvörðinn Darko Stanic sem gefur ekki kost á sér í landsliðið. Aðeins tveir leikmenn í hópnum spila í heimalandinu en helstu stjörnur Serba eru skytturnar Marko Vujin frá Kiel og Momir Ilic, fyrrverandi leikmaður Kiel og núverandi leikmaður Veszprem í Ungverjalandi.Serbneski landsliðshópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Miroslav Kocić (Vojvodina Novi Sad) Dejan Milosavljev (Jugovic Kac) Dragan Marjanac (BSV Bern Muri)Aðrir leikmenn: Filip Marjanović (Vojvodina Novi Sad) Nemanja Ilić (Fenix Toulouse) Momir Ilić (KC Veszprem) Ilija Abutović (Vardar Skopje) Petar Đorđić (HSV Hamburg) Davor Čutura (El Quiyada Doha) Dalibor Čutura (HCM Constanta) Nenad Vučković (MT Melsungen) Nemanja Mladenović (OC Cesson) Nemanja Zelenović (Wisla Plock) Marko Vujin (THW Kiel) Darko Đukić (Metalurg Skopje) Aleksandar Radovanović (Cherbourg) Rastko Stojković (Brest Meschkow) Mijajlo Marsenić (Partizan Belgrad)
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03