Sigmundur: Enginn ís með dýfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2015 14:30 Sigmundur er á leiðinni á EuroBasket 2015. vísir/vilhelm Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. „Það er alltaf gaman að fá verðlaun og þetta er mikil viðurkenning,“ sagði Sigmundur í samtali við Vísi í dag. „Þetta eru líka verðlaun fyrir dómarahópinn í heild sinni. Að mínu mati stóðum við okkur vel í vetur og sérstaklega í úrslitakeppninni. „Hópurinn steig upp í úrslitakeppninni. Auðvitað er eitt og annað sem má laga en heilt yfir er ég sáttur,“ sagði Sigmundur sem finnst erfitt að bera þetta ár saman við hans fyrri í dómgæslunni. „Maður er alltaf að læra og reyna að bæta sig. Það er ekki mikil breyting milli ára en fréttirnir um að ég væri að fara á EuroBasket gáfu mér aukinn kraft og sjálfstraust,“ sagði Sigmundur en hann verður fyrsti íslenski dómarinn sem dæmir á lokamóti á vegum FIBA Europe. Framundan hjá Sigmundi er undirbúningur fyrir EuroBasket sem hefst 5. september. „Framundan hjá mér eru Smáþjóðaleikarnir hér á Íslandi í byrjun júlí. Svo fer ég á U-18 ára landsliðinu á mót í Austurríki og svo með með A-landsliðinu á tvö mót áður en EuroBasket hefst. „Tuttugu vikna undirbúningur fyrir mótið er þegar hafinn. Hann fer fram á netinu og svo þarf ég að halda mér í formi. Svo hittist dómarahópurinn í byrjun september til að taka þrekpróf og hrista okkur saman,“ sagði Sigmundur sem getur ekki legið á meltunni í sumar. „Það verður enginn ís með dýfu,“ sagði Sigmundur hlæjandi að lokum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20 Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40 Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00 Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. 8. maí 2015 12:20
Sigmundur Már dæmir á EM 2015 Íslendingur dæmir á lokamóti A-landsliða í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. 25. febrúar 2015 10:40
Lét mig aldrei dreyma um að komast þarna inn Sigmundur Már Herbertsson dæmir á EM í haust. 26. febrúar 2015 06:00
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. 8. maí 2015 13:53