Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2015 13:00 Nóttin var lífleg á Twitter. vísir Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015 NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira