Svínabændur áfram áhyggjufullir vegna verkfalls Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2015 20:57 Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Vísir/Getty Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.” Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Svínaræktarfélag Íslands gagnrýnir harðlega seinagang í kjaraviðræðum ríkisins og Bandalags Háskólamanna (BHM). Í tilkynningu frá félaginu segir að verkfall BHM hafi nú þegar haft verulega neikvæð áhrif á velferð þeirra grísa sem eru á íslenskum svínabúum og að svínabændur séu áhyggjufullir yfir stöðunni. Ekki hefur verið hægt að slátra grísum frá því að verkfallið hófst vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Í tilkynningunni segir að mjög þröngt sé orðið um grísina á búunum vegna þessa og nú sé orðið aðkallandi að færa þá til slátrunar.Sjá einnig: Engar undanþágur vegna slátrunar svína „Svínabændur vilja ekki blanda sér með beinum hætti í þá kjaradeilu sem nú stendur yfir. Engu að síður verður ekki horft framhjá því að þeir hafa dregist inn í hana óumbeðnir,” segir í tilkynningunni. Svínabændur munu einnig verða fyrir fjárhagstjóni ef þeim er ekki gert mögulegt að færa grísi sína til slátrunar. Í tilkynningunni segir að það sé „óásættanlegt“ að kjarabarátta verði til þess að kippa fótunum undan lífsafkomu þriðja aðila.Sjá einnig: „Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ „Í þessu samhengi er mikilvægt að benda á að ríkið hefur ríkum skyldum að gegna gagnvart bændum,” segir jafnframt. Ríkið hefur sett mjög mikilvæga lagaumgjörð utan um íslenskan landbúnað sem ætlað er að tryggja örugg starfsskilyrði, velferð dýra og að afurðir landbúnaðarins uppfylli öll heilbrigðisskilyrði. Bændum ber að starfa samkvæmt þessum lögum og á móti hefur ríkið þá skyldu að tryggja að framkvæmd þeirra sé möguleg.”
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Engar undanþágur vegna slátrunar svína Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir. 28. apríl 2015 21:02
Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20. apríl 2015 14:45