Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi 4. maí 2015 13:30 Danskir blaðamenn eiga sumir erfitt með að skilja Guðmund. vísir/eva Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Danskir handboltaáhugamenn eru vanir því að sjá miklar skiptingar hjá sínu liði er það var undir stjórn Ulrik Wilbek en Guðmundur er ívíð íhaldssamari. Keyrir á færri mönnum. Gegn Hvít-Rússum um helgina spiluðu aðeins sjö til átta menn. Það var ekki fyrr en tíu mínútur voru eftir af leiknum, og Danmörk var með mjög gott forskot, sem Guðmundur fór að nota fleiri leikmenn. Þetta hefur vakið mikla furðu danskra blaðamanna sem skrifa að varamenn danska liðsins séu með sára rassa eða flísar í rassinum eftir bekkjarsetuna. Guðmundur er þó með svör á reiðum höndum. „Sumir af mínum mönnum, eins og Rasmus Lauge og Mads Mensah, fá ekki að spila mikið hjá félagsliðum sínum og því er mikilvægt að gefa þeim tíma á vellinum," sagði Guðmundur. „Fyrir þennan leik þá hafði ég aðeins unnið með níu leikmönnum til skamms tíma. Þeir þurfa tíma til þess að læra inn á landsliðið og vera með í hópnum. Það má kannski segja eftir leik að ég hefði mátt skipta fyrr inn en mér finnst sjö marka forskot á útivelli ekki vera mikið. Það var forskotið þegar korter var eftir." Danir unnu leikina tvo gegn Hvít-Rússum og Guðmundur er búinn að tryggja sitt lið inn á EM í Póllandi í upphafi næsta árs.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. 2. maí 2015 20:17
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30. apríl 2015 17:26