Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2015 18:41 Dagur Sigurðsson. Vísir/Getty Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú. EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2016 í dag. Þýskaland, lið Dags Sigurðarssonar, mátti sætta sig við tap gegn Spáni á útivelli, 26-20. Spánn hafði þriggja marka forystu í hálfleik, 11-8. Uwe Gensheimer var markahæstur þeirra þýsku með fimm mörk en hann tók alls þrettán skot í leiknum. Valero Rivera var markahæstur Spánverja með sex mörk. Spánn og Þýskaland eru efst og jöfn í riðlinum með sex stig hvort en Þjóðverjar höfðu betur í leik liðanna í Þýskalandi í síðustu viku, 29-28. Austurríki vann í sama riðli sigur á Finnlandi, 29-22, og er með fjögur stig. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska liðsins sem á bæði eftir að spila við Spánverja á heimavelli og Þjóðverjum á útivelli. Króatía komst á topp 1. riðils með sigri á Noregi, 31-25, en bæði lið eru nú jöfn að stigum með sex lið á toppi riðilsins. Holland kemur næst með fjögur stig og á eftir að spila við bæði toppliðin. Svíþjóð gerði jafntefli við Slóveníu á útivelli, 28-28, og er með sjö stig á toppi 3. riðils. Slóvenía er með fimm stig og Lettland, sem tekur á móti Svíum næst á heimavelli, er með fjögur. Frakkland tryggði sæti sitt á EM með sigri á Makedóníu á heimavelli, 35-24. Frakkar eru með fullt hús stiga að loknum fjórum umferðum en Tékkar koma næstir með fimm stig og Makedónía eru svo með þrjú.
EM 2016 karla í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira