Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 12:08 Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik Fylkis og Breiðabliks var í gær frestað til 7. maí en málið var til umræðu í upphitunarþætti Pepsi-markanna sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í þættinum. „Sigursælustu fótboltalið landsins gátu spilað á [gervigrasinu] í Laugardal í fyrra - Fram, Valur og KR. Af hverju eru Fylkismenn of góðir til að fara þangað eða í Kórinn?“ „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill? Hann var í sprautu í dag.“ „Eru þeir gabba KSÍ inn í eitthvað svona og svo eru þeir búnir að rústa öllum plönum hjá Blikunum. Æfingaplön eru ekki rifin úr rassvösum þessa dagana. Það er langt plan sem er verið að fylgja.“ Breiðablik á leik gegn KR í annarri umferð og Hjörvar segir að KR-ingar hagnist á því að leiknum gegn Fylki hafi verið frestað. „Ég trúi ekki öðru en að KSÍ-menn komi saman í fyrramálið og hætti þessu bulli. Þessi leikur fer fram á sunnnudag í Kórnum eða í Laugardalnum.“ Hjörtur Hjartarson tók í svipaðan streng. „Breyta fjórir dagar það miklu fyrir völlinn. Verður frekar hægt að spila á fimmtudaginn en á sunnudag?“ Umræðuna má sjá alla í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30. apríl 2015 15:33