Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2015 20:05 María, Elín og Jóna í Haukabúningnum. mynd/haukar Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Leikmennirnir sem um ræðir eru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, María Karlsdóttir og Jóna Sigríður Halldórsdóttir. Elín Jóna, sem er 18 ára, er nýkrýndur Íslandsmeistari með Gróttu en hún þykir á meðal efnilegustu markmanna landsins og var m.a. valin í A-landsliðið fyrir vináttulandsleikina gegn Sviss í mars. Elín kemur til Hauka á eins árs lánssamningi. María, sem leikur í stöðu línumanns, skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka en hún kemur frá Fram. María, sem er 23 ára, skoraði 26 mörk í 22 deildarleikjum með Fram í vetur. Jóna skrifaði einnig undir tveggja ára samning en hún hefur verið í hópi bestu rétthentu hornamanna deildarinnar á undanförnum árum. Jóna, sem er 26 ára, kemur frá ÍBV þar sem hún lék á síðustu leiktíð. Jóna, sem er uppalin hjá HK, hefur leikið tvo A-landsleiki.Þá mun landsliðskonan Ramune Pekarskyte einnig vera á leið í Hauka samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Haukar féllu úr leik fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í vor. Halldór Harri Kristjánsson lét af störfum sem þjálfari liðsins eftir tímabilið og við starfi hans tók Óskar Ármannsson.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30 Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00 Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00 Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Sjá meira
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. 15. maí 2015 06:30
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. 9. maí 2015 13:00
Halldór Harri lætur af störfum hjá Haukum í vor Halldór Harri Kristjánsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta eftir tímabilið. Þetta kemur fram á mbl.is. 22. mars 2015 10:00
Óskar tekur við kvennaliði Hauka Óskar Ármannsson stýrir Haukastúlkum næsta vetur í Olís-deildinni í handbolta. 14. apríl 2015 12:04