Bróðir Adebayors stelur öllu steini léttara Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2015 15:00 Emmanuel er ekki sáttur. vísir/getty Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, skrifaði reiðipistil á Facebook-síðu sína um bróður sinn, Rotimi. Sá er mikill þjófur virðist vera, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tógómaðurinn notar opinbera Facebook-síðu sína til að skammast yfir systkinum sínum. „Árið 2002 fór ég í Afríkukeppnina í Malí og varð þess heiðurs aðnjótandi að skipta á treyjum við Marc-Vivien Foé. Megi hann hvíla í friði,“ segir Adebayor, en Foé, sem var landsliðsmaður Kamerún, lést í miðjum leik í Álfukeppninni ári síðar. „Þegar ég kom aftur til Tógó setti ég þá treyju á öruggan stað, en bróðir minn fann leið til að stela henni og seldi hana svo.“ „Þegar ég fór frá Metz til Monaco komumst við í Meistaradeildina og spiluðum þar gegn Real Madrid. Ég var svo heppinn að fá treyju Zidane áritaða, en bróðir minn stal henni líka og seldi.“ Adebayor hélt áfram að skammast yfir bróður sínum sem lagðist svo lágt að stela af móður þeirra. „Þegar ég var hjá Metz fékk ég 15.000 evrur í laun á mánuði. Ég vildi gefa móður minni eitthvað sérstakt fyrir allt sem hún gerði fyrir mig. Ég vildi gleðja hana,“ segir Adebayor. „Ég ákvað nota þriggja mánaða laun og kaupa handa henni Cartier-hálsfesti. Hún kostaði 45.000 evrur. Rotimi og félagar hans, Akim og Tao, stálu henni og seldu fyrir 800 evrur,“ segir Emmanuel Adebayor. Enski boltinn Tógó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, skrifaði reiðipistil á Facebook-síðu sína um bróður sinn, Rotimi. Sá er mikill þjófur virðist vera, en þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tógómaðurinn notar opinbera Facebook-síðu sína til að skammast yfir systkinum sínum. „Árið 2002 fór ég í Afríkukeppnina í Malí og varð þess heiðurs aðnjótandi að skipta á treyjum við Marc-Vivien Foé. Megi hann hvíla í friði,“ segir Adebayor, en Foé, sem var landsliðsmaður Kamerún, lést í miðjum leik í Álfukeppninni ári síðar. „Þegar ég kom aftur til Tógó setti ég þá treyju á öruggan stað, en bróðir minn fann leið til að stela henni og seldi hana svo.“ „Þegar ég fór frá Metz til Monaco komumst við í Meistaradeildina og spiluðum þar gegn Real Madrid. Ég var svo heppinn að fá treyju Zidane áritaða, en bróðir minn stal henni líka og seldi.“ Adebayor hélt áfram að skammast yfir bróður sínum sem lagðist svo lágt að stela af móður þeirra. „Þegar ég var hjá Metz fékk ég 15.000 evrur í laun á mánuði. Ég vildi gefa móður minni eitthvað sérstakt fyrir allt sem hún gerði fyrir mig. Ég vildi gleðja hana,“ segir Adebayor. „Ég ákvað nota þriggja mánaða laun og kaupa handa henni Cartier-hálsfesti. Hún kostaði 45.000 evrur. Rotimi og félagar hans, Akim og Tao, stálu henni og seldu fyrir 800 evrur,“ segir Emmanuel Adebayor.
Enski boltinn Tógó Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira