Lögreglan byrjar að sekta ökumenn á nagladekkjum í næstu viku Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. maí 2015 16:10 Það hefur verið óheimilt að keyra um á negldum dekkjum síðan 15. apríl. Vísir/Róbert Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun hefja að sekta ökumenn sem enn aka um á nagladekkjum eftir veturinn seint í næstu viku. Óheimilt hefur verið að aka um á nagladekkjum síðan 15. apríl en lögreglan hefur ekki aðhafst gagnvart ökumönnum á negldum dekkjum vegna veðurskilyrða. Það er að breytast. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að nagladekkin séu farin að verða óþarfur búnaður á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi. „Enda sumarið farið að gera vart við sig,“ segir lögreglan. „Við hvetjum eigendur ökutækja til að nýta vikuna til að skipta út nagladekkjum ökutækja sinna til að forðast óþarfa kostnað. Þar að auki felst í því yndisauki að losna við glamrið sem fylgir nagladekkjum,“ segir í tilkynningunni.Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, May 10, 2015 Veður Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun hefja að sekta ökumenn sem enn aka um á nagladekkjum eftir veturinn seint í næstu viku. Óheimilt hefur verið að aka um á nagladekkjum síðan 15. apríl en lögreglan hefur ekki aðhafst gagnvart ökumönnum á negldum dekkjum vegna veðurskilyrða. Það er að breytast. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að nagladekkin séu farin að verða óþarfur búnaður á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi. „Enda sumarið farið að gera vart við sig,“ segir lögreglan. „Við hvetjum eigendur ökutækja til að nýta vikuna til að skipta út nagladekkjum ökutækja sinna til að forðast óþarfa kostnað. Þar að auki felst í því yndisauki að losna við glamrið sem fylgir nagladekkjum,“ segir í tilkynningunni.Nagladekk eru farin að vera óþarfur búnaður hér á höfuðborgarsvæðinu, suðurnesjum og á suðurlandi, enda sumarið farið að...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Sunday, May 10, 2015
Veður Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira