Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Jakob Bjarnar skrifar 28. maí 2015 15:17 Athöfnin var ákaflega virðuleg og þarna má sjá líkmennina raða sér við kistuna. visir/gva Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra með meiru, var jarðsunginn í dag. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju og var hún þétt setin. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Útförin var á vegum ríkisins. Athöfnin var afar hátíðleg og í kirkjunni stillti sér upp sérstakur heiðursvörður Oddfellow-félagsins, eins og sjá má á ljósmyndum sem Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Vísis, tók við þetta tækifæri. Sigrún Hjálmtýsdóttir söng einsöng, Það er svo margt eftir Einar E. Sæmundssen. Einsöngur og kór, en Karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Árna Harðarsonar, sungu ásamt Sigrúnu Ave María. Eftirspil var svo Ísland er land þitt eftir Magnús Þór. Orgelleikari var Jónas Þórir og á fiðlu lék Matthías Stefánsson. Líkmenn voru vinir og samstarfsmenn Halldórs til margra ára: Sigmundur Davíð forsætisráðherra, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi ráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, Jón Sveinsson lögmaður og Helgi Ágústson sendiherra. Halldór fæddist á Vopnafirði 8. september 1947 en lést á Landspítalanum 18. maí 2015.Fjölmenni var í Hallgrímskirkju þegar Halldór Ásgrímsson var jarðsunginn.visir/gvavísir/gvavísir/gvavísir/gva
Alþingi Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52 Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór verður jarðsunginn á fimmtudag Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, fer fram fimmtudaginn 28. maí klukkan 13 frá Hallgrímkirkju. 22. maí 2015 15:52
Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar "Hann var heilsteyptur, fastur fyrir og skemmtilegur sögumaður," segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór Ásgrímsson. 19. maí 2015 20:00
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Stjórnarráðið lokað eftir hádegi á morgun vegna útfarar Halldórs Útför Halldórs Ásgrímssonar fer fram á vegum ríkisins á morgun klukkan 13 frá Hallgrímskirkju. 27. maí 2015 15:24