Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11