Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 11:15 Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14