Bieber tók Boyz II Men lag á jazzkvöldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2015 13:09 Justin Bieber þótti standa sig nokkuð vel. vísir Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durant. Þessi rúmlega tvítugi tónlistamaður hefur oft komist í heimspressuna fyrir allskonar fíflalæti en drengurinn virðist vera róast örlítið. Um kvöldið var Bieber mættur á jazzkvöld á W Hótelinu í Hollywood þar sem hann tók lagið I’ll Make Love to You með hljómsveitinni Boyz II Men frá árinu 1994. Lagið naut gríðarlegrar vinsældra á sínum tíma. Hér að neðan má sjá upptökur frá kvöldinu og neðst í fréttinni má sjá upprunalega myndbandið með Boyz II Men. A little jazz night A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:39am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:42am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:44am PDT A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:47am PDT Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durant. Þessi rúmlega tvítugi tónlistamaður hefur oft komist í heimspressuna fyrir allskonar fíflalæti en drengurinn virðist vera róast örlítið. Um kvöldið var Bieber mættur á jazzkvöld á W Hótelinu í Hollywood þar sem hann tók lagið I’ll Make Love to You með hljómsveitinni Boyz II Men frá árinu 1994. Lagið naut gríðarlegrar vinsældra á sínum tíma. Hér að neðan má sjá upptökur frá kvöldinu og neðst í fréttinni má sjá upprunalega myndbandið með Boyz II Men. A little jazz night A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:39am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:42am PDT Jazzy A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:44am PDT A video posted by Justin Bieber (@justinbieber) on May 25, 2015 at 9:47am PDT
Justin Bieber á Íslandi Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira