Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. maí 2015 13:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, á ársfundi Seðlabankans í mars síðastliðnum. vísir/vilhelm Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Stefnt er að því að leggja fram frumvarp um afnám gjaldeyrishafta í næstu viku. Til að svo megi verða, og frumvarpið fáist afgreitt á þessu þingi, þarf Alþingi að funda fram á sumar. Þetta segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í samtali við fréttastofu RÚV. Frumvarpið var ekki á dagskrá ríkisstjórnarinnar sem fundaði í dag en Bjarni segir nauðsynlegt að koma frumvarpi um höftin inn á þetta þing. „Og ég trúi því að því verði vel tekið þar eða það fái forgangsmeðferð og við getum verið sammála um að þetta er það stórt og mikilvægt mál að það skipti öllu að klára vinnu við það.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, boðaði frumvarp á þessu þingi um losun haftanna á flokksþingi Framsóknarflokksins í apríl síðastliðnum. Það má því segja að frumvarpsins hafi verið beðið með eftirvæntingu síðan þá og virðist nú loks sem sú bið sé á enda. Gjaldeyrishöftin voru sett á í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008. Í frétt Stöðvar 2 í vikunni kom fram að Seðlabankinn viti ekki hversu miklu tjóni höftin valda þjóðarbúinu á ári. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði þó ljóst að tjónið væri til staðar og að allir séu sammála um afnám hafta.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30 Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00 Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54 Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Sjá meira
Vita ekki hvað gjaldeyrishöftin kosta þjóðarbúið Seðlabankinn veit ekki hversu miklu tjóni gjaldeyrishöftin valda þjóðarbúinu á ári. Seðlabankastjóri segir þó að tjónið sé til staðar og allir séu sammála um afnám hafta. Það sé rannsóknarverkefni hagfræðinga framtíðarinnar að finna hvert tjónið er. 17. maí 2015 19:30
Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. 20. maí 2015 07:00
Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“ Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2. 13. apríl 2015 20:54
Byrjað að afnema gjaldeyrishöftin fyrir þinglok Segir kröfuhafa hafa njósnað um íslenska blaða- og stjórnmálamenn. 10. apríl 2015 19:09