Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 12:00 Xavi. Vísir/Getty Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira
Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun en þessi goðsögn í knattspyrnuheiminum mun yfirgefa félagið í sumar. Xavi er að klára sitt sautjánda tímabil með félaginu og varð um síðustu helgi spænskur meistari í áttunda sinn. Hann er búin að spila 505 leiki í spænsku deildinni með Barca. Barcelona ætlar að heiðra leikjahæsta leikmann félagsins frá upphafi með sérstökum hætti í leiknum á móti Deportivo La Coruna á Nývangi. Allar treyjur Barcelona-liðsins í leiknum verða merktar sérstaklega að árituninni „6racies Xavi" eða „Takk Xavi" þar sem G-inu hefur verið breytt í töluna sex en Xavi hefur spilaði í sexunni með Barcelona undanfarin ár. Þetta verður þó ef til vill ekki síðasti leikur Xavi með félaginu því Barcelona á möguleika á því að vinna líka spænska bikarinn og Meistaradeildina í vor. Xavi getur því farið frá Barcelona sem þrefaldur meistari. Hér fyrir neðan má sjá búninginn eins og hann var kynntur á instagram-síðu Barcelona. Barça will wear a special shirt as a tribute to Xavi in Saturday's game against Deportivo #6raciesXavi El Barça lluirà una samarreta molt especial com a homenatge a Xavi aquest dissabte #6raciesXavi El Barça lucirà una camiseta especial como homenaje a Xavi en el partido de este sábado ante el Depor #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 10:28am PDT 1991 - 2015 #6raciesXavi @fcbarcelona #Xavi #FCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 22, 2015 at 12:21am PDT Say farewell to Xavi by putting on his shirt and using the hashtag #6raciesXavi Tal com han fet els jugadors del primer equip, acomiada a Xavi amb la seva samarreta i l'etiqueta #6raciesXavi Despide a Xavi poniéndote su camiseta y usando el hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 12:56pm PDT What adjective would you use to describe Xavi? Tell us and use the hashtag #6raciesXavi Amb quin adjectiu descriuries a Xavi? Posa el teu juntament amb l'etiqueta #6raciesXavi ¿Con qué adjetivo definirías a Xavi? Usa el tuyo junto al hashtag #6raciesXavi A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on May 21, 2015 at 5:03am PDT
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Fleiri fréttir Manchester United - West Ham | Djöflanir að hlið Chelsea með sigri Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjá meira