Þessi "leikaraskapur" kostaði Curry 665 þúsund krónur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 13:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. Stephen Curry skoraði 34 stig í leiknum en eina af sex þriggja stiga körfum hans var afdrifarík fyrir veskið hans. NBA ákvað að sekta Curry um 5000 þúsund dollara eða 665 þúsund krónur fyrir leikaraskap þegar hann fór í gólfið eftir að hafa smellt niður þristi í hraðaupphlaupi. Bæði þjálfari Golden State Warriors, Steve Kerr og Stephen Curry sjálfur gagnrýndu sektina í viðtölum við blaðamenn. „Svona gerist á hverjum degi í NBA-deildinni. Ég held að Jamal Crawford spili ekki leik án þess að reyna svona sex sinnum. Þetta er hluti af leiknum og mér fannst ekkert að þessu hjá honum," sagði Steve Kerr. „Ég hef horft á þetta mörgum sinnum og það verður að taka tillit til þess að menn eru í minna jafnvægi í hraðaupphlaupum. Ég var bara að bregðast við snertingunni og var ekki að biðja um neina villu. Svona gerist margoft í hverjum leik," sagði Stephen Curry. Annar leikur Golden State Warriors og Houston Rockets fer fram í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Fyrir forvitna þá má sjá þennan „leikaraskap" Stephen Curry í myndbandinu hér fyrir neðan en atvikið kemur eftir um eina og hálfa mínútu. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira
Stephen Curry, mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur, átti stórleik í sigri Golden State Warriors í fyrsta leik í úrslitum Vesturdeildarinnar en forráðamenn NBA voru hinsvegar ekki nógu ánægðir með kappann. Stephen Curry skoraði 34 stig í leiknum en eina af sex þriggja stiga körfum hans var afdrifarík fyrir veskið hans. NBA ákvað að sekta Curry um 5000 þúsund dollara eða 665 þúsund krónur fyrir leikaraskap þegar hann fór í gólfið eftir að hafa smellt niður þristi í hraðaupphlaupi. Bæði þjálfari Golden State Warriors, Steve Kerr og Stephen Curry sjálfur gagnrýndu sektina í viðtölum við blaðamenn. „Svona gerist á hverjum degi í NBA-deildinni. Ég held að Jamal Crawford spili ekki leik án þess að reyna svona sex sinnum. Þetta er hluti af leiknum og mér fannst ekkert að þessu hjá honum," sagði Steve Kerr. „Ég hef horft á þetta mörgum sinnum og það verður að taka tillit til þess að menn eru í minna jafnvægi í hraðaupphlaupum. Ég var bara að bregðast við snertingunni og var ekki að biðja um neina villu. Svona gerist margoft í hverjum leik," sagði Stephen Curry. Annar leikur Golden State Warriors og Houston Rockets fer fram í kvöld og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Fyrir forvitna þá má sjá þennan „leikaraskap" Stephen Curry í myndbandinu hér fyrir neðan en atvikið kemur eftir um eina og hálfa mínútu.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Sjá meira